Hvað hitastig í 2500k?
-
djvietice
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað hitastig í 2500k?
Minn er 40-45°C idle, ekkert yfirklukka. það er heitt?
Síðast breytt af djvietice á Fim 24. Nóv 2011 17:11, breytt samtals 1 sinni.
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Tengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
mundi segja það vera soldið heitt já miða við h60 cooler og enga yfirklukkun
er heitt inni herberginu?
er viftan á raddinum á low? eða ekki i gangi
spurning að endursetja coolerinn á og ganga úr skugga um að allt sér rétt og vel gert, tim set rétt á og svona.
skoða líka bios og vera viss um að allt sé i default.
er heitt inni herberginu?
er viftan á raddinum á low? eða ekki i gangi
spurning að endursetja coolerinn á og ganga úr skugga um að allt sér rétt og vel gert, tim set rétt á og svona.
skoða líka bios og vera viss um að allt sé i default.
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Minn er 35-40° idle með Intel stock cooler í pínkulitlum kassa, finnst mjög skrýtið ef þú ert með HAF 922 og Corsair H60 og með hærra hitastig.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Það er heitt, kælingin ílla fest á mjög líklega...
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
kobbi keppz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
minn er í 30-32° í idle með CM Scout kassa og CM Hyper 212 kæliviftu
RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda
-
djvietice
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
núna 35°C 

[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
minn 2600k overclocked er að idla í 37-38°C á lofti 

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
djvietice
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
worghal skrifaði:minn 2600k overclocked er að idla í 37-38°C á lofti
já, þú ert V.I.P
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
paze
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Eitthvað lélega sett saman hjá þér. Þetta er of heitt miðað við kælingu. Ég er með þetta í stock.
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
worghal skrifaði:minn 2600k overclocked er að idla í 37-38°C á lofti
Ég er að idle-a á 30-35°
Re: Hvað hitastig í 2500k?
2600k idle 26-38°c @ 5ghz
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
djvietice
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
MatroX skrifaði:2600k idle 26-38°c @ 5ghz
hvernig að gera það???
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
Kristján
- Of mikill frítími
- Póstar: 1753
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Tengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
djvietice skrifaði:MatroX skrifaði:2600k idle 26-38°c @ 5ghz
hvernig að gera það???
hann er náttlega með vatnskælingu dauðans
en h60 ætti ekki að vera að skíta á sig svona með að halda 2500k stock undir 40°
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Kristján skrifaði:Klemmi skrifaði:Viftulaus kæling, 23°C idle....
sú kæling er....?
Prolimatech Megahalem
Starfsmaður Tölvutækni.is
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Klemmi skrifaði:Kristján skrifaði:Klemmi skrifaði:Viftulaus kæling, 23°C idle....
sú kæling er....?
Prolimatech Megahalem
úff er danni farinn að ná svona tökum á þer haha
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hvað hitastig í 2500k?
MatroX skrifaði:Klemmi skrifaði:Kristján skrifaði:Klemmi skrifaði:Viftulaus kæling, 23°C idle....
sú kæling er....?
Prolimatech Megahalem
úff er danni farinn að ná svona tökum á þer haha
Held ég hafi verið á undan, en er samt ekki viss

Starfsmaður Tölvutækni.is
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Vá hvað þessi kjarni er að runna cool. Minn E-8400 er Ideal í svona 42°c og ég er bara sáttur
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
djvietice
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
littli-Jake skrifaði:Vá hvað þessi kjarni er að runna cool. Minn E-8400 er Ideal í svona 42°c og ég er bara sáttur
ný skipta H100 og 30-33°C idle núna! það er í lagi?
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: Hvað hitastig í 2500k?
djvietice skrifaði:littli-Jake skrifaði:Vá hvað þessi kjarni er að runna cool. Minn E-8400 er Ideal í svona 42°c og ég er bara sáttur
ný skipta H100 og 30-33°C idle núna! það er í lagi?
jájá það er í fínasta lagi, ég er með stock cooling og er með 33-36°C idle
