Borgar sig að uppfæra í betri SSD?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 10:43
Ég er í einhverju svaka uppfærslustuði þessa dagana.
Ég er með Crucial300 128GB Sata3 disk sem ég keypti fyrir 1 og 1/2 ári. Ég er núna að sjá diska sem eru með talsvert meiri hraða, sérstaklega skrifhraða, en hann er afleitur á Crucial300.
Er ég að græða mikið á því að kaupa nýjan disk og nota þann gamla sem aukadisk. Var helst að spá í Mushkin Cronos eða OCZ Vortex3 eða Corsair Force 3. Maður tímir varla að kaupa meira en 120GB, hitt er svo dýrt.
Borgar sig kannski bara að bíða eftir að stærri diskarnir lækki í verði?
Ég er með Crucial300 128GB Sata3 disk sem ég keypti fyrir 1 og 1/2 ári. Ég er núna að sjá diska sem eru með talsvert meiri hraða, sérstaklega skrifhraða, en hann er afleitur á Crucial300.
Er ég að græða mikið á því að kaupa nýjan disk og nota þann gamla sem aukadisk. Var helst að spá í Mushkin Cronos eða OCZ Vortex3 eða Corsair Force 3. Maður tímir varla að kaupa meira en 120GB, hitt er svo dýrt.
Borgar sig kannski bara að bíða eftir að stærri diskarnir lækki í verði?