Síða 1 af 1
AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 02:20
af Prentarakallinn
hvort á ég að uppfæra í AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz Hex eða AMD Bulldozer FX-6100 3.3 GHz Hexa Core X6
Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 02:24
af worghal
intel core i7 2600k

Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 08:46
af djvietice
Bulldozer
Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 09:13
af Ripparinn
Coke eða pepsi ?
Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 09:54
af Philosoraptor
phenom 2 x6 hefur verið að koma betur út í flestum benchmarks.. ef ég væri þú myndi ég bíða með að fara í bulldozer alfarið.. þeas ef þú ert með am3+ borð.. Ef þú ert að kaupa nýtt er mikið sniðugra að fara í 1155 borð og i5 örgjörfa..
Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 10:24
af Bioeight
Ég myndi taka Phenom II x6 1090T, á 25-27 þúsund er hann örugglega ein bestu kaupin fyrir AMD borð í dag.
Philosoraptor skrifaði:phenom 2 x6 hefur verið að koma betur út í flestum benchmarks.. ef ég væri þú myndi ég bíða með að fara í bulldozer alfarið.. þeas ef þú ert með am3+ borð.. Ef þú ert að kaupa nýtt er mikið sniðugra að fara í 1155 borð og i5 örgjörfa..
x2
Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 20:48
af cure
Ég myndi taka bulldozerinn

Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Fim 24. Nóv 2011 21:14
af Nördaklessa
ég tek það ekki í mál að taka bulldozer í dag, þetta First Release er crap

en ég hef góða trú á að 2nd generation verður osom...reyndar virðist alltaf 1st generation vera fail
Re: AMD Phenom II X6 1090T eða AMD Bulldozer FX-6100
Sent: Lau 26. Nóv 2011 17:26
af cure
Nördaklessa skrifaði:ég tek það ekki í mál að taka bulldozer í dag, þetta First Release er crap

en ég hef góða trú á að 2nd generation verður osom...reyndar virðist alltaf 1st generation vera fail
ég get nú ekki betur séð en þeir sem eru búnir að kaupa örgjörvann séu bara allveg mjööög sáttir, það eru aðalega þeir sem ekki eiga hann og intel fanboys sem segja að það sé ekkert var í hann.. fuck öll benchmark þar sem ekkert af þeim er hannað fyrir 8 kjarna örgjörva! en allavega

í boðinu
*Edit* getur séð hérna hvað fólk sem á hann segir um hann,
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819103960 ef þú ferð í feedback.
en það eru náturlega nokkrir Intel fanboys þarna sem eru að reyna að skemma einkunina ættir allveg að sjá hverjir það eru

en já ég get ekki betur séð en þeir sem hafa testað hann séu mjög sáttir með hann.