Síða 1 af 1

I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:35
af Fletch
Skellti mér á Sandy Bridge-E

ekki að það hafi verið kominn tími á upgrade, EX58 platformin var enn að keyra mjög vel, langaði bara í upgrade :twisted:

stock settings á mynd, aðeins byrjaður að OC'a, fer varlega í volt hækkanir á svona nýjum CPU, læt aðra finna safe limit !

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:37
af mercury
Til hamingju með þetta ;)
myndi samt ekki alveg treysta þessum hitatölum.

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:37
af MatroX
congratz :twisted:

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:39
af Fletch
mercury skrifaði:Til hamingju með þetta ;)
myndi samt ekki alveg treysta þessum hitatölum.


Hann fer ótrúlega lágt í hita í idle, er með 3faldan (3*120mm) útí glugga, þannig jú, þetta eru réttar hitatölur! (stock&idle)

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:47
af mercury
já það breytir þessu dáltið ef hann er út við glugga ;) en þetta er í raun ekki hægt með klabbið inni í tölvunni við eðlilegt hitastig í herbergi.

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:08
af braudrist
Hann er náttlega að throttle-a sig niður í 1200MHz samkvæmt CPU-Z.

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:10
af MatroX
hvenar koma svo bench results?

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:28
af chaplin
Legend! Samt með hitann, getur ekki farið undir herbergishitann svo annaðhvort eru þessar tölur ekki 100% nákvæmar eða kalt inn í herberginu þínu! =)

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:37
af Klaufi
daanielin skrifaði:Legend! Samt með hitann, getur ekki farið undir herbergishitann svo annaðhvort eru þessar tölur ekki 100% nákvæmar eða kalt inn í herberginu þínu! =)


Vatnskassinn út við glugga ..

Fletch skrifaði:Hann fer ótrúlega lágt í hita í idle, er með 3faldan (3*120mm) útí glugga, þannig jú, þetta eru réttar hitatölur! (stock&idle)


Annars til hamingju með þetta, væri gaman ða sjá bekkjarmörk!

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:42
af chaplin
Fletch skrifaði:
Hann fer ótrúlega lágt í hita í idle, er með 3faldan (3*120mm) útí glugga, þannig jú, þetta eru réttar hitatölur! (stock&idle)

Las þetta ekki. En snilldar setup, til hamingju með þetta! ;)

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Lau 26. Nóv 2011 00:41
af Fletch
Smá overclock æfingar,

Þetta er með 1.45V vcore í bios, ætla ekki hærra í bili, margir reviewers eru að fara með þá í 1.55V vcore sem mér finnst full mikið!

prime stable í 5.0GHz, bootar í win @ 5.2GHz (HT off, eftir að prófa með ON)
Mynd

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Lau 26. Nóv 2011 00:58
af GuðjónR
6 kjarnar - 12 þræðir i7-3930....5GHz holy mother....congrats!
Hvar keyptirðu þennan örgjörva og how much?
Var að reka augun í hann hjá Tölvutek.

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Lau 26. Nóv 2011 00:59
af Fletch
GuðjónR skrifaði:6 kjarnar - 12 þræðir i7-3930....5GHz holy mother....congrats!
Hvar keyptirðu þennan örgjörva og how much?
Var að reka augun í hann hjá Tölvutek.


er með HT off þarna þannig þetta eru 6 þræðir, eftir að prófa með HT on.

þetta kostar minna en iMac allavega ;)

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Lau 26. Nóv 2011 11:50
af GuðjónR
Nei láttu nú ekki svona...iMac er nánast gefins:

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 01. Des 2011 00:07
af Fletch
smá OC æfingar

kominn með 24/7 stillinguna, 4.7GHz með HT on og allt powersaving, örrin klukkar sig þá niður í 1.2GHz idle og ca 0.8V, fer í 4.7 og ~1.33V við load
Mynd
fer að nálgast daggarmörk í idle :twisted:

Fá benchmarks sem reyna 12 þræði, datt helst í hug 7-zip benchmarkið?
Mynd
32MB dictionary size, 12 þræðir á 5.0GHz

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 01. Des 2011 00:19
af GuðjónR
Þetta er ástæðan fyrir því að orðið Fletch kemur alltaf upp í hugann þegar ég heyri talað um yfirklukkun, þú ert búinn að skemma mig :uhh1
Annars...þá er þetta magnað hjá þér :happy

Re: I7-3930k og MSi X79A-GD65 (8D)

Sent: Fim 01. Des 2011 10:04
af Daz
12 þræðir á 4,7Ghz, hér er ég sáttur í 2 þráðum á 2,7Ghz. Uþb. 10x meiri afkastageta :o