Síða 1 af 1

ASUS VG278H 3D

Sent: Þri 22. Nóv 2011 19:23
af Gilmore
Er þetta ekki málið???

http://www.asus.com/Display/LCD_Monitors/VG278H/

Ég ætla að panta þennan fljótlega. Hann er kominn í einhverjar verslanir í evrópu og kemur 25 nóv í USA.

Virðist fá fína dóma líka: http://pc.gamespy.com/articles/121/1210121p1.html

Version 2 af Nvidia Vision fylgja og þetta er ekkert brjálæðislega dýrt ca. 700$ fyrir pakkann.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Þri 22. Nóv 2011 19:31
af Saber
Þú gerir þér samt grein fyrir því að þessi skjár er líklega tollaður sem sjónvarp (HDMI) og ber því 7% toll, 25% vörugjald og 25.5% vsk?

Annars væri maður alveg til í svona...

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Þri 22. Nóv 2011 19:49
af Gilmore
Jújú, maður vissi af því svínaríi.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Þri 22. Nóv 2011 19:53
af eythor511
I want one :happy . Ef ég bara ætti meiri peninga.

En ertu búinn að reikna dæmið. Hver er c.a endanlegur kostnaður þegar skjárinn er kominn hingað?

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Þri 22. Nóv 2011 20:19
af Gilmore
Nei ég kann ekki alveg að reikna það nákvæmlega, en giska á einhverstaðar á milli 150 og 200 þús.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Þri 22. Nóv 2011 21:06
af eythor511
Prufaði að skella þessu inn í shopusa.is reiknivélina og þá er dæmið svona
Samtals gjöld kr: 107.443 ISK Heildarverð:192.717
Spurning að kíkir í smá frí til usa fyrir 100þ kallinn og skellir skjánum bara í ferðatösku á leiðinni heim. Allveg fráleitt að borga 131,66 prósent af verði vörunnar (miðað við shop usa og að skjárinn kosti 700 usd) í gjöld fyrir að flytja þetta inn. ](*,)

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Þri 22. Nóv 2011 21:58
af astro
eythor511 skrifaði:Prufaði að skella þessu inn í shopusa.is reiknivélina og þá er dæmið svona
Samtals gjöld kr: 107.443 ISK Heildarverð:192.717
Spurning að kíkir í smá frí til usa fyrir 100þ kallinn og skellir skjánum bara í ferðatösku á leiðinni heim. Allveg fráleitt að borga 131,66 prósent af verði vörunnar (miðað við shop usa og að skjárinn kosti 700 usd) í gjöld fyrir að flytja þetta inn. ](*,)


Verður náttúrulega að átta þig á Eyþór að ShopUSA tekur óhóflega mikla þóknun að innfluttning af vörum. ShopUSA skal ekki notast nema ALLT annað feili.

En samkvæmt reiknivél tollsins (Og meðað við fría sendingu):

Um 104.000 krónurnar ef þetta er tollað inn sem tölvuskjár.

En ef þeir vilja tolla þetta inn sem sjónvarp sem kæmi engum á óvart væri þetta um 140.000 kallinn.

Getur reiknað dæmið hérna ef þú veist hve mikill sendingakostnaðurinn er: http://www.tollur.is/extern.asp?cat_id=1700

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 00:19
af DabbiGj
Þetta er tölvuskjár og tollast sem tölvuvara þótt að hann sé með HDMI.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 08:51
af Gilmore
Ég panta um leið og hann er available. Samt ekki ef ég þarf að nota ShopUsa, þetta hlýtur að dropa inn á ebay fljótlega.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 08:55
af emmi
Ég pantaði Samsung S27A950D, svaðalegur skjár. :) Hann kostaði 135þ í gegnum buy.is.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 09:06
af Gilmore
emmi skrifaði:Ég pantaði Samsung S27A950D, svaðalegur skjár. :) Hann kostaði 135þ í gegnum buy.is.


Það er alveg þess virði fyrir draumaskjáinn. :)

Djöfull er hann svalur þessi Samsung!! Hvernig er 3D að virka í honum? Svipað eða betra en Nvidia?

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 09:16
af emmi
Veit það ekki enn, er ekki búinn að smíða vélina, er að bíða eftir skjákortinu. Skoðaðu þetta http://www.youtube.com/watch?v=A1q-_LepAdQ

Svo eru reviews á netinu hér og þar. En skjárinn er ótrúlega flottur. :)

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 09:47
af GuðjónR
emmi skrifaði:Ég pantaði Samsung S27A950D, svaðalegur skjár. :) Hann kostaði 135þ í gegnum buy.is.

Til hamingju!!
Ótrúlegur skjár!

Ég var ekki alveg að fatta af hverju fótstykkið var svona breitt (youtube), fyrr en ég sjá skjáinn á hlið...magnaður skjár.
Hönnuninn er það töff að manni dettur Apple strax í hug (já og ekkert fleim strákar).

Eins og einn sagði á youtube
Apple might sue Samsung because the thickness is the same as the patented IPhone thickness.
hahahaha.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 09:57
af Gilmore
Ég sé hann ekki hjá buy.is

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 09:58
af emmi
Hehe einmitt, takk fyrir það. Langaði í eitthvað aðeins öðruvísi. Ég hætti við að fá mér i7 3930K vegna þess að mér finnst hann alltof dýr og og fékk mér 2600k frekar, eyddi aðeins meira í góðan kassa (Obsidian 800D) og flottan skjá í staðinn. Get þó alltaf uppfært í X79 síðar þegar þetta lækkar í verði og availability verður betra. Kassinn og skjárinn er framtíðareign. :)

Hérna er linkurinn: http://buy.is/product.php?id_product=9208525

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 10:27
af Gilmore
Takk fyrir línkinn.....kannski maður bara taki þennan frekar en Asusinn, þarf að skoða review betur. Finnst það of gott til að vera satt að allt 2D sé bara flott í 3D on the fly án þess að þurfa betra skjákort eða neitt. Skjárinn sjálfur sér um vinnunna.

Skjárinn framtíðareign?? Ég er alltaf að skipta um skjái.....maður sér alltaf eitthvað betra...hehe.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Mið 23. Nóv 2011 10:33
af emmi
Þetta 2D > 3D conversion er bara bónus, skjárinn virkar líka með ATi HD3D.

Re: ASUS VG278H 3D

Sent: Fös 25. Nóv 2011 20:46
af GuðjónR