Ég er/var með:
550w Tacens Aflgjafa (frá Kísildal, keyptan 2010)
Cheftec turn keyptan 2006.
AsRock 770DE+ AMD AM2 móðurborð (keypt 2010)
Amd Athlon x2 5200+ (2.7ghz, brisbane) örgjörva
Corsair XMS2 2x1gb DDR2 800 minni
Msi Geforce 9600GT 512mb Skjákort.
Það sem ég er að pæla í að kaupa, er eftirfarandi:
CoolerMaster HAF 922 Gaming Turn
MSI X79A-GD45 Móðurborð
Intel Core i7 3820 3.6GHz Örgjörva
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance (rauð) Vinnsluminni
Hvað finnst ykkur?
Ég myndi endurnýta Aflgjafann, hörðu diskana mína (mögulega kaupa nýjan með þessu, ekki ákveðið), & Skjákortið.
Uppfærsluverð: 137.300kr.- (án vsk held ég).
Pæling með Uppfærslu.
-
DJOli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Pæling með Uppfærslu.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Pæling með Uppfærslu.
hvar ætlar þú að fá i7 3820?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
DJOli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með Uppfærslu.
@tt.is.
http://www.att.is/index.php?cPath=41_28_306
Tæki 3930K en ég tými ekki að borga uþb 50þús í viðbót fyrir tvo kjarna og 200mhz.
http://www.att.is/index.php?cPath=41_28_306
Tæki 3930K en ég tými ekki að borga uþb 50þús í viðbót fyrir tvo kjarna og 200mhz.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Pæling með Uppfærslu.
DJOli skrifaði:@tt.is.
http://www.att.is/index.php?cPath=41_28_306
Tæki 3930K en ég tými ekki að borga uþb 50þús í viðbót fyrir tvo kjarna og 200mhz.
rosalega er flott hjá att að selja örgjörva sem er ekki kominn út og er ekki að fara koma út á næstunni. annars verður hann hálflæstur þannig að þú ert mikið betur settur með 2700k og eitthvað flott z68 borð
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
DJOli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með Uppfærslu.
Er ekki mikið að íhuga overclock, svo að mér er eiginlega sama, kaupi mér bara annan nýrri örgjörva ef mig vantar meiri kraft seinna meir 
Þetta er þó töluvert stökk úr Amd athlon tvíkjarna á 2.7ghz með 2gb minni, upp í 4 kjarna 3.8ghz örgjörva og 8gb minni.
Er enn á windows xp professional 32bit (no joke).
En hérna...ekki komnir út segirðu?
http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... LGA%202011
Þetta er þó töluvert stökk úr Amd athlon tvíkjarna á 2.7ghz með 2gb minni, upp í 4 kjarna 3.8ghz örgjörva og 8gb minni.
Er enn á windows xp professional 32bit (no joke).
En hérna...ekki komnir út segirðu?
http://www.newegg.com/Product/ProductLi ... LGA%202011
Síðast breytt af DJOli á Þri 22. Nóv 2011 00:36, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Pæling með Uppfærslu.
DJOli skrifaði:Er ekki mikið að íhuga overclock, svo að mér er eiginlega sama, kaupi mér bara annan nýrri örgjörva ef mig vantar meiri kraft seinna meir
Þetta er þó töluvert stökk úr Amd athlon tvíkjarna á 2.7ghz með 2gb minni, upp í 4 kjarna 3.8ghz örgjörva og 8gb minni.
Er enn á windows xp professional 32bit (no joke).
það sem ég er að segja að það er ekki séns að att eigi þennan örgjörva og eiga ekki eftir að eiga hann þangað til að hann kemur út. og það er ekki fyrr en Q1'12 sem það verður þannig að þú ert betur settur með 2700k
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
DJOli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með Uppfærslu.
MSI Z68A-G45 B3
Intel Core i7 2600 3.4GHz
Skárra?
Intel Core i7 2600 3.4GHz
Skárra?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Pæling með Uppfærslu.
DJOli skrifaði:MSI Z68A-G45 B3
Intel Core i7 2600 3.4GHz
Skárra?
jamm
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
DJOli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með Uppfærslu.
Er meira farinn að pæla í annari átt.
EZ-cool A-200D ATX turnkassi
Tacens Radix IV 700W
ASRock 970 Extreme4 ATX AMD AM3+ móðurborð
Bulldozer FX-8120 (OEM)
G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
Inno3D GeForce GTX 550 Ti 1024MB
Crucial M4 128GB SATA3
Verð: 189.500kr.-
Allt frá Kísildal.
EZ-cool A-200D ATX turnkassi
Tacens Radix IV 700W
ASRock 970 Extreme4 ATX AMD AM3+ móðurborð
Bulldozer FX-8120 (OEM)
G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
Inno3D GeForce GTX 550 Ti 1024MB
Crucial M4 128GB SATA3
Verð: 189.500kr.-
Allt frá Kísildal.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með Uppfærslu.
gtx 550 það er frekar lélegt sérstaklega fyrir 1920x1080! hvað ætlarðu að spila?
td. eru hd6850 og gtx 560 eru miklu betri kostir!
td. eru hd6850 og gtx 560 eru miklu betri kostir!
Re: Pæling með Uppfærslu.
fyrir 190þús finnst mér þú eiga geta fengið "betri" vél... ég var að enda að setja saman vél fyrir vin minn og budgetið þar var i kringum 190þús.
þetta er það sem við enduðum með að versla

þetta er það sem við enduðum með að versla

-
DJOli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með Uppfærslu.
hef verslað áður við att, og persónulega, þykir mér þjónustan þar sjúga eistu.
ég var með leiðinlegt móðurborð og gat enganveginn fengið þá til að láta mig fá annað í staðinn, nema jú, bara kaupa nýtt, það var þá sem ég fór yfir í kísildal.
Keypti reyndar eina dýra vél fyrir frænda minn hjá att í nóvember 2010, og það klikkaði eitthvað í henni, svo ég sendi hana suður (enda 220þús króna vél).
Þeir vissu ekkert hvað var að henni svo þeir skiptu um allt og sendu vélina til baka.
ég var með leiðinlegt móðurborð og gat enganveginn fengið þá til að láta mig fá annað í staðinn, nema jú, bara kaupa nýtt, það var þá sem ég fór yfir í kísildal.
Keypti reyndar eina dýra vél fyrir frænda minn hjá att í nóvember 2010, og það klikkaði eitthvað í henni, svo ég sendi hana suður (enda 220þús króna vél).
Þeir vissu ekkert hvað var að henni svo þeir skiptu um allt og sendu vélina til baka.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Pæling með Uppfærslu.
DJOli skrifaði:hef verslað áður við att, og persónulega, þykir mér þjónustan þar sjúga eistu.
ég var með leiðinlegt móðurborð og gat enganveginn fengið þá til að láta mig fá annað í staðinn, nema jú, bara kaupa nýtt, það var þá sem ég fór yfir í kísildal.
Keypti reyndar eina dýra vél fyrir frænda minn hjá att í nóvember 2010, og það klikkaði eitthvað í henni, svo ég sendi hana suður (enda 220þús króna vél).
Þeir vissu ekkert hvað var að henni svo þeir skiptu um allt og sendu vélina til baka.
Vöruheiti Ein. verð
Core i5 2500K SB (OEM) 33.500
ASRock P67 Pro3 ATX Intel LGA1155 móðurborð 23.000
G.Skill 8GB Ripjaws PC3-12800 CL9D 12.000
Inno3D I-Chill GTX 560Ti 1024MB Herculez Edition 42.500
Tacens Radix IV 700W 15.500
EZ-cool A-200D ATX turnkassi 12.500
Crucial M4 128GB SATA3 37.500
Scythe Katana 3 örgjörvakæling 5.000
Vörur samtals 181.500