Síða 1 af 1

blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:17
af schaferman
blue-Green-Black- diskar (munurinn?)
Þar sem ég er ekki kall sem spáir í tölur og bera saman(ekki góður í því)
Hver er þá helsti munurinn á þessum diskum?

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:18
af inservible
green = low power / low performance
blue= medium power / medium performance
black = high power / high performance

Einföldun á þessu ;)

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:21
af schaferman
takk fyrir það,, er þá green. að nota minna power en er hægvirkari?
Var svo heppinn að fá ónýta flakkara fyrir sanngjarnt verð.
Annar er með 500gb blue IDE
Hinn með 1 TB green sata

báðir diskarnir virka flott, en var bara að spá í muninn með þessa liti

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:24
af inservible
schaferman skrifaði:takk fyrir það,, er þá green. að nota minna power en er hægvirkari?
Var svo heppinn að fá ónýta flakkara fyrir sanngjarnt verð.
Annar er með 500gb blue IDE
Hinn með 1 TB green sata

báðir diskarnir virka flott, en var bara að spá í muninn með þessa liti


Já í raun er þetta einfaldlega bara til að spara power en ef þú hefur nóg af því þá þarftu ekkert að spá í það.Oft er það nú líka þannig að það sem hefur meiri hraða og meiri spennu endist ekki jafnvel :)

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:25
af AncientGod
er sjálfur með 3x green þeir eru góðir fyrir backup og gagnageymslu en ekki til að hafa OS á þeim ef þetta er flakkari þá bara henda þessu green disk í hann myndi ég segja.

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:26
af schaferman
er green hægari en hinir? er hann ekki 7200 sn ? er með 460W psu
Er að spá í þennan green fyrir geymslu á myndum,, sem ég færi yfir á hann mánaðarlega en er ekki tengdur þess á milli

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:39
af inservible
schaferman skrifaði:er green hægari en hinir? er hann ekki 7200 sn ? er með 460W psu
Er að spá í þennan green fyrir geymslu á myndum,, sem ég færi yfir á hann mánaðarlega en er ekki tengdur þess á milli


Já green er hægari en fullkominn í storage eins og þú ætlar að nota hann.

Hér er önnur einföldun ef þú nennir ekki tölum blue og black eru báðir 7200sn en svartur high perfom. meðan að blue er svona general use.

Black = speed
Blue = budget
Green = storage

Vona þetta gagnist þér :)

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Mán 21. Nóv 2011 17:46
af schaferman
Takk fyrir svörin

Re: blue-Green-Black- diskar (munurinn?)

Sent: Fim 01. Des 2011 11:50
af Halli25
inservible skrifaði:
schaferman skrifaði:er green hægari en hinir? er hann ekki 7200 sn ? er með 460W psu
Er að spá í þennan green fyrir geymslu á myndum,, sem ég færi yfir á hann mánaðarlega en er ekki tengdur þess á milli


Já green er hægari en fullkominn í storage eins og þú ætlar að nota hann.

Hér er önnur einföldun ef þú nennir ekki tölum blue og black eru báðir 7200sn en svartur high perfom. meðan að blue er svona general use.

Black = speed
Blue = budget
Green = storage

Vona þetta gagnist þér :)

Black er kannski ekki alveg speed vs blue frekar öryggi þar sem það eru 2faldar legur o.fl. umfram blue...
Ef menn vilja hraða þá er það SSD :)