Síða 1 af 1

ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 21:19
af steinthor95
Ég er að fara setja í tölvuturn og ég veit ekki hvort skjákortið ég á að taka

GTX 560 OC: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... ndforce-2x

HD 6850 OC: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... ndforce-2x

ég er nokkuð viss um að GTX 560 kortið sé öflugra en 6850 eitt og sér, en málið er að ég ætla að fá mér 700 w aflgjafa og í framtíðinni ætla ég örugglega að bæta við öðru 6850 eða 560 korti og ég er ekki viss um að aflgjafinn höndli 560 kortið í Sli, ég veit samt að hann ræður við 6850

http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... dlat-vifta

svo það sem ég vil vita er hvort að hann ræður við GTX 560 oc sli. Öll ráð vel þegin :D

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 21:26
af MatroX
ég myndi ekki treysta þessum aflgjafa fyrir 8600gt sli.


en hann er alveg að fara duga í sli en guð má vita hvenar hann bilar og skemmir eitthvað frá sér.

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 21:30
af mundivalur
Varla hægt að treysta á það,vegna þess að Inter Tech er ekki gæða vara! það er alla vegna á mörkunum,svo skiftir máli hvaða örgjörva þú ert að keyra með þessu og hvort hann sé líka OC.......

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 21:33
af steinthor95
örgjörvinn verður líklegast intel i5 2500k en er ekki alveg buinn að ákveða það

en hvaða aflgjafa mælið þið þá með fyrir sli sem er ekkert rosalega dýr..

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 21:37
af GuðjónR
mundivalur skrifaði:Varla hægt að treysta á það,vegna þess að Inter Tech er ekki gæða vara! það er alla vegna á mörkunum,svo skiftir máli hvaða örgjörva þú ert að keyra með þessu og hvort hann sé líka OC.......

Ég þekki ekki þetta merki, en sjálfur myndi ég ekki spara í PSU.
Spurning hvort 700 sé nóg...veit ekki,ég myndi halda það en t.d. AMD Bulldozer einn og sér er að taka 120W, Intel er ekki eins frekur, HDD/SSD/DVD tekur lítið...en skjákortin taka slatta.
Ég spái meira í það hvort PSU sé hávært eða ekki, ég þoli ekki hávaða í tölvum, það er ein af ástæðunum fyrir því að ég er með iMac.

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 21:57
af steinthor95

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 21:58
af steinthor95
og ef að einhver er að lesa þetta sem er að selja góðan aflgjafa á góðu verði, má hann endilega senda link af honum í PM :D

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 22:20
af mundivalur
viewtopic.php?f=11&t=43205 Antec TruePower New 650W
samkvæmt þessu á þessi að ráða við 2x6870 og intel 990x OC
http://www.kitguru.net/components/power ... -review/5/

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 22:31
af steinthor95
Svo að þessi myndi ráða við GTX 560 sli eða bara 6850 crossfire?

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Lau 19. Nóv 2011 22:44
af mundivalur
Já samkvæmt þessu fyrir ofan,HD6870 tekur svipað af straum og gtx560

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Sun 20. Nóv 2011 00:58
af Storm
SL-700 dugar engan vegin í sli/crossfire en hann er fínn fyrir single gpu setup

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Sun 20. Nóv 2011 09:28
af DaRKSTaR



tæki thermaltake 800w aflgjafann.. fer létt með þetta.

intertech er rusl

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Sun 20. Nóv 2011 11:22
af steinthor95
Það er líka þessi aflgjafi

http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 40mm-vifta

eða mæliði bara alls ekki með inter tech?

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Sun 20. Nóv 2011 17:34
af steinthor95
hjálp, einhver segja mér hvort þessi 1000 w aflgjafi frá inter tech sé fínn eða á ég bara að forðast inter tech yfir höfuð :D

http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 40mm-vifta

Re: ræður aflgafinn við SLI?

Sent: Sun 20. Nóv 2011 17:41
af MatroX
steinthor95 skrifaði:hjálp, einhver segja mér hvort þessi 1000 w aflgjafi frá inter tech sé fínn eða á ég bara að forðast inter tech yfir höfuð :D

http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 40mm-vifta

allt inter-tech er rusl.

ef þú ætlar í 1000w aflgjafa keyptu þá Corsair HX1050
http://tl.is/vara/21664

eða taktu þennan
viewtopic.php?f=11&t=43316