Crossfire
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Crossfire
Ok eg tók mig saman og crossfiraði tvo 5770 kort, en þegar ég prufa að keyra það þá laggar t.d. battlefield 3 slatta sem hún gerði aldrei á einu 5770. Einhver hugmynd hvað ég er að gera rangt ?
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Notaðu ATI Catalyst Application Profiles nauðsýnlegt fyrir Crossfire! 11.1 CAP1
http://overclock.is/showthread.php?3-AM ... 11#post111
Edit *******nota cap 11.2 nýjasti
http://overclock.is/showthread.php?3-AM ... 11#post111
Edit *******nota cap 11.2 nýjasti
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Ætti ekki að breyta neinu þótt ég sé með eitt i pcie 16 og hitt i 8 er það nokkuð ?
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
neibb er að plögga því nuna, læt þig vita hvernig það fer 
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Get ekki enablað Crossfireið, læt það alltaf á og get ekki applyað það og fer ekkert i gang, veistu hvaða hotfix ég á að downloada fyrir það ?
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
þetta getur verið leiðinlegt held að ég hafi gert þetta
some people have had success putting card 1 in slot 1, installing drivers.
putting card 2 in slot 2, installing drivers again (i know, redundant)
and then it just works.
þetta (or card 1 slot 1 drivers
pull card 1 out
card 2 slot 2 drivers
put card 1 back)
some people have had success putting card 1 in slot 1, installing drivers.
putting card 2 in slot 2, installing drivers again (i know, redundant)
and then it just works.
þetta (or card 1 slot 1 drivers
pull card 1 out
card 2 slot 2 drivers
put card 1 back)
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Fekk crossfirið i gang, virkaði mjög illa tbh.... sa litid sem enga breytingu og tölvan laggaði eiginlega bara meira=/
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Þá er eitthvað vitlaust! Eða lélegur aflgjafi! tölvan á ekkert að verða verri bara að spila leiki!
Eyddu út drivernum á báðum kortum restart og settu upp 11.11 driver og svo profile 11.2 cap2
Eyddu út drivernum á báðum kortum restart og settu upp 11.11 driver og svo profile 11.2 cap2
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Gerði það nefnilega, mjög líklega lélegur 650w aflgjafi gæti alveg verið málið.
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Aflgjafinn hefur EKKERT um fps að gera. Eina sem aflgjafinn gerir er að gefa tölvunni rafmagn. Ef aflgjafinn getur ekki gefið skjákortinu það rafmagn sem það þarf þá drepst á aflgjafanum.
Ef aflgjafinn er lélegur þá drepst á tölvunni við of mikið álag.
Fps er skjákortið og örgjörvinn.
myndi halda að þetta væri eitthvað með stillingar að gera en er ekki viss.
Ef aflgjafinn er lélegur þá drepst á tölvunni við of mikið álag.
Fps er skjákortið og örgjörvinn.
myndi halda að þetta væri eitthvað með stillingar að gera en er ekki viss.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Nei það deyr ekkert endilega á tölvum með lélegan aflgjafa,var bara um daginn að skifta um í einni og hún var að hökta við að horfa á video og hlusta á tónlist!
svo var ég með aðra sem vildi ekki overclockast yfir 3.0ghz e8400 með gömlum Corsair 500,setti Inter Tech 700w og hún fór strax í 3.8ghz
svo var ég með aðra sem vildi ekki overclockast yfir 3.0ghz e8400 með gömlum Corsair 500,setti Inter Tech 700w og hún fór strax í 3.8ghz
Re: Crossfire
Gunnar skrifaði:Aflgjafinn hefur EKKERT um fps að gera. Eina sem aflgjafinn gerir er að gefa tölvunni rafmagn. Ef aflgjafinn getur ekki gefið skjákortinu það rafmagn sem það þarf þá drepst á aflgjafanum.
Ef aflgjafinn er lélegur þá drepst á tölvunni við of mikið álag.
Fps er skjákortið og örgjörvinn.
myndi halda að þetta væri eitthvað með stillingar að gera en er ekki viss.
þetta er svo vitlaust að hálfa væri nóg.
þú getur alveg verið með 750w aflgjafa og runnað 2x 480gtx í sli og oc'aðan örgjörva en það á eftir að lækka fpsið þitt töluvert þar sem kortin fá ekki allt það rafmagn sem það þarf.
aflgjafi getur alveg hafið neikvæð áhrif á fps ef kortin eru ekki að fá nóg straum eða ekki nóg amper á 12v railinu
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Þar sem þú ert ekki búinn að segja okkur hvaða aflgjafi þetta er þá fór ég að leita. Eftir smá leit þá geri ég ráð fyrir því að að þú sért með Epower 650W Zumax Tech. Þessi aflgjafi er með 2x20A á 12V, sem gefur okkur þá 40A eða minna í heildina. Tölvur með HD 5770 í crossfire eiga að þurfa 34A að minnsta kosti, svo þetta er ansi tæpt. 2x20A er á svipað og góðir 500W aflgjafar eru með. Ég myndi ekki reyna að keyra HD 5770 í crossfire á góðum 500W aflgjafa, ég myndi líklega reyna að fá mér góðan 600W+ aflgjafa.
Það er ekkert víst að betri aflgjafi leysi vandamálið en ef þú ert með þennan Epower 650W aflgjafa þá mæli ég með því að fá þér nýjan sama hvað. Ef þig vantar uppástungur um hvaða aflgjafa þú ættir að fá þér þá endilega spyrðu bara.
Líklega myndi samt setuppið gefa sig og tölvan drepa á sér ef hún keyrði Furmark eða eitthvað slíkt ef aflgjafinn er ekki að höndla þetta. Hvaða áhrif á fps þetta hefur veit ég ekki en það getur örugglega haft allskonar slæm ófyrirsjáanleg áhrif að vera með of lélegan aflgjafa. Það er ekki alltaf plug and play að setja upp crossfire svo það er ekki hægt að vita hvort þetta hafi tekist hjá evilscrap.
Það er ekkert víst að betri aflgjafi leysi vandamálið en ef þú ert með þennan Epower 650W aflgjafa þá mæli ég með því að fá þér nýjan sama hvað. Ef þig vantar uppástungur um hvaða aflgjafa þú ættir að fá þér þá endilega spyrðu bara.
MatroX skrifaði:þetta er svo vitlaust að hálfa væri nóg.
þú getur alveg verið með 750w aflgjafa og runnað 2x 480gtx í sli og oc'aðan örgjörva en það á eftir að lækka fpsið þitt töluvert þar sem kortin fá ekki allt það rafmagn sem það þarf.
aflgjafi getur alveg hafið neikvæð áhrif á fps ef kortin eru ekki að fá nóg straum eða ekki nóg amper á 12v railinu
Líklega myndi samt setuppið gefa sig og tölvan drepa á sér ef hún keyrði Furmark eða eitthvað slíkt ef aflgjafinn er ekki að höndla þetta. Hvaða áhrif á fps þetta hefur veit ég ekki en það getur örugglega haft allskonar slæm ófyrirsjáanleg áhrif að vera með of lélegan aflgjafa. Það er ekki alltaf plug and play að setja upp crossfire svo það er ekki hægt að vita hvort þetta hafi tekist hjá evilscrap.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Crossfire
ef þú nennir að hafa fyrir því að leita af umfjöllun um 5770 á guru3d.com þá segja þér hvað þú þarft stóran aflgjafa fyrir þetta single crossfire og crossfirex3 en þeir eru vanalega að tala um mid-high end aflgjafa.
-
evilscrap
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
Bioeight skrifaði:Þar sem þú ert ekki búinn að segja okkur hvaða aflgjafi þetta er þá fór ég að leita. Eftir smá leit þá geri ég ráð fyrir því að að þú sért með Epower 650W Zumax Tech. Þessi aflgjafi er með 2x20A á 12V, sem gefur okkur þá 40A eða minna í heildina. Tölvur með HD 5770 í crossfire eiga að þurfa 34A að minnsta kosti, svo þetta er ansi tæpt. 2x20A er á svipað og góðir 500W aflgjafar eru með. Ég myndi ekki reyna að keyra HD 5770 í crossfire á góðum 500W aflgjafa, ég myndi líklega reyna að fá mér góðan 600W+ aflgjafa.
Það er ekkert víst að betri aflgjafi leysi vandamálið en ef þú ert með þennan Epower 650W aflgjafa þá mæli ég með því að fá þér nýjan sama hvað. Ef þig vantar uppástungur um hvaða aflgjafa þú ættir að fá þér þá endilega spyrðu bara.MatroX skrifaði:þetta er svo vitlaust að hálfa væri nóg.
þú getur alveg verið með 750w aflgjafa og runnað 2x 480gtx í sli og oc'aðan örgjörva en það á eftir að lækka fpsið þitt töluvert þar sem kortin fá ekki allt það rafmagn sem það þarf.
aflgjafi getur alveg hafið neikvæð áhrif á fps ef kortin eru ekki að fá nóg straum eða ekki nóg amper á 12v railinu
Líklega myndi samt setuppið gefa sig og tölvan drepa á sér ef hún keyrði Furmark eða eitthvað slíkt ef aflgjafinn er ekki að höndla þetta. Hvaða áhrif á fps þetta hefur veit ég ekki en það getur örugglega haft allskonar slæm ófyrirsjáanleg áhrif að vera með of lélegan aflgjafa. Það er ekki alltaf plug and play að setja upp crossfire svo það er ekki hægt að vita hvort þetta hafi tekist hjá evilscrap.
Heyrðu, þú hittir akkurat á sama Aflgjafa og ég erm eð, er einmitt með Zumax 650w
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Crossfire
MatroX skrifaði:Gunnar skrifaði:Aflgjafinn hefur EKKERT um fps að gera. Eina sem aflgjafinn gerir er að gefa tölvunni rafmagn. Ef aflgjafinn getur ekki gefið skjákortinu það rafmagn sem það þarf þá drepst á aflgjafanum.
Ef aflgjafinn er lélegur þá drepst á tölvunni við of mikið álag.
Fps er skjákortið og örgjörvinn.
myndi halda að þetta væri eitthvað með stillingar að gera en er ekki viss.
þetta er svo vitlaust að hálfa væri nóg.
þú getur alveg verið með 750w aflgjafa og runnað 2x 480gtx í sli og oc'aðan örgjörva en það á eftir að lækka fpsið þitt töluvert þar sem kortin fá ekki allt það rafmagn sem það þarf.
aflgjafi getur alveg hafið neikvæð áhrif á fps ef kortin eru ekki að fá nóg straum eða ekki nóg amper á 12v railinu
núnú ég var að skipta um aflgjafa í einni tölvu útaf það drapst alltaf á henni ef farið var í einhverja þunga vinnslu. hún byrjaði ekki að lagga. heldur bara allt í einu slöknaði á henni. hætti þegar ég skipti um aflgjafa.
aflgjafar eru ekki hannaðir til að vera á 100% álagi, enda er það ástæðan fyrir því að maður kaupir sér alltaf allt of stórann aflgjafa.
ef aflgjafi er undir 100% álagi þá ofhitnar hann og drepur á sér en vinnur ekki og vinnur og gefur of lítinn straum. eiga líka ekki skjákort að væla ef þau fá ekki nóg af straum eða er það bara ef 6 eða 8 pinna pluggið er ekki tengt?