Síða 1 af 1
Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 15:03
af Dormaster
Tölvan mín hefur alltaf verið að taka sig svona 30-60 sek en allt í einu er hún byrjuð að taka alla eilífð í að boota, stundum hefur hún verið að taka góðar 10min.
Litli bróðir minn á allveg eins tölvu og ég og ekkert er að trufla hann.
Ég er búinn að googla sma en lítið fengið sem getur hjálpað mér.
ég var farinn að halda að þetta gæti verið móðurborðið þar sem að ég var alltaf fastur á svona
http://www.xbitlabs.com/images/mainboards/asrock-x58-extreme/start.jpg.
veit einhver hvað gæti verið að hún er 9-10 mánaða gömul og finnst mér fáranlegt að hún sé að taka þennan tíma í þetta.
Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 16:08
af mundivalur
start/skrifa msconfig og sjá hvað er í startup svo er líka til forrit sem er fyrir byrjendur
http://www.soluto.com/
Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 17:01
af kizi86
harðir diskar eða dvd drif að feila? prufaðu að fara í biosinn og disable-a þetta splash screen svo sjáir POST.. þar ættirru að sjá í hvaða skrefi hún er að stöðvast svona lengi í..
Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 18:08
af BjarkiB
Hvað er lengi að starta?
Windows loading screenið, eða eftir að þú loggar þig inn?
Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 18:52
af Dormaster
kizi86 skrifaði:harðir diskar eða dvd drif að feila? prufaðu að fara í biosinn og disable-a þetta splash screen svo sjáir POST.. þar ættirru að sjá í hvaða skrefi hún er að stöðvast svona lengi í..
ég prófa þetta, Takk

BjarkiB skrifaði:Hvað er lengi að starta?
Windows loading screenið, eða eftir að þú loggar þig inn?
það er misjafnt það er samt oftast screenið sem kemur (móðurborð skjárinn) á undan windows dæminu

Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 18:53
af Victordp
Lenti í þessu fyrir stuttu keypti nýjan harðandisk og þetta er hætt

Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 19:21
af Dormaster
mundivalur skrifaði:start/skrifa msconfig og sjá hvað er í startup svo er líka til forrit sem er fyrir byrjendur
http://www.soluto.com/
heyrðu takk fyrir þetta er að prófa þetta allt betur en þetta lofar góðu sýnist mér

Victordp skrifaði:Lenti í þessu fyrir stuttu keypti nýjan harðandisk og þetta er hætt

ég er ekki allveg að tíma að kaupa mér nýjan harðan disk

Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 21:30
af Oak
ertu með usb lykil eða flakkara tengdan við tölvuna þegar að þú ert að starta henni?
Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 21:33
af Dormaster
Oak skrifaði:ertu með usb lykil eða flakkara tengdan við tölvuna þegar að þú ert að starta henni?
já stundum en þetta soluto mér sýnist þetta vera að gera sig

Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 22:20
af Oak
ef þú hefur kunnáttu í þá myndi ég slökkva á usb storage í BIOS.
Re: Slow Boot up windows 7
Sent: Fös 18. Nóv 2011 22:23
af OverClocker
Kannaðu í bios hvort þú sért ekki með quick boot enabled.
Gæti verið að gera eitthvað memory test þarna meðan þú bíður.