Síða 1 af 1

Leit að AMD - örgjörva

Sent: Fös 18. Nóv 2011 12:25
af thossi1
Góðan daginn,

er að leita mér að besta örgjörvanum sem ég get fundið í aukatölvuna mína fyrir minna en 30 þúsund og ætlaði að nýta mér móðurborðið sem ég er með núna.

Móðurborð: ASUSTeK Computer INC. M4A77 (AM2)
Núverandi örgjörvi er: AMD Athlon II X2 250 Regor 45nm Technology
Money: <30k
Skjákort: MSI HD Radeon 5750
RAM: 4,00 GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz

Takk fyrir ;)

Re: Leit að AMD - örgjörva

Sent: Sun 20. Nóv 2011 03:33
af einarhr
1090T er sà öflugasti og stendur þetta à heimasìðu asus!
http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM2Plus/M4A77/

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Re: Leit að AMD - örgjörva

Sent: Sun 20. Nóv 2011 03:35
af MatroX
þú getur runnað 1100t á þessu borði.