Síða 1 af 1

Uppfæra tölvu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 10:41
af sunna22
Halló ég er með eina gamla tölvu. Sem ég þarf að uppfæra.En ég man ekki hvað ég átti að kaupa. Ég man að það var eitthvað 2 annað var vinnsluminni. En mér er fyrirmunað að muna hitt. Ég veit að það var bæði í Tölvutek sem ég átti að kaupa. Má ég vera leiðinleg og senda hér yfirlit yfir tölvuna. Og sjá hvort þið sjáið það út. Væri æði að fá svar sem fyrst þannig að ég gætti farið núnna helst á eftir og verslað það sem ég þarf. Operating System
MS Windows XP Professional 32-bit SP3
CPU
Intel Pentium 4
Intel Pentium 4
Northwood 0.13um Technology
RAM
1.0GB DDR @ 133MHz (2.5-3-3-6)
Motherboard
Micro-Star Inc. MS-6398E (FC-478) 38 °C
Graphics
DELL 1908FP (1024x768@75Hz)
128MB NVIDIA GeForce4 Ti 4400 (Microsoft Corporation) (MSI)
Hard Drives
488GB Seagate ST3500630A (PATA) 43 °C
195GB Western Digital WDC WD2000JB-00GVA0 (PATA) 43 °C
244GB Western Digital WDC WD2500JB-00GVC0 (PATA) 39 °C
Optical Drives
NEC DVD_RW ND-3540A
Audio
Realtek AC'97 Audio

Re: Uppfæra tölvu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 11:00
af MarsVolta
Það er nú kominn tími á allsherjar uppfærslu en ég myndi klárlega uppfæra Vinnsluminnið og skjákortið.
En það er nánst tilgangslaust þar sem þessi tölva er löngu úreld og MB styður max 2GB í vinnsluminni.

Re: Uppfæra tölvu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 11:11
af sunna22
Með hvað mundir þú mæla með. Einhverjum uppfærslupakka. Ef svo hvar fæ ég hann ódýrast. En svona til bráðabirgða. Svona lámark myndi duga vinnsluminni og skjákort. Eru ekki svona uppfærslupakkar dýrir.

Re: Uppfæra tölvu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 11:16
af MarsVolta
sunna22 skrifaði:Með hvað mundir þú mæla með. Einhverjum uppfærslupakka. Ef svo hvar fæ ég hann ódýrast. En svona til bráðabirgða. Svona lámark myndi duga vinnsluminni og skjákort. Eru ekki svona uppfærslupakkar dýrir.

Þetta fer allt eftir því hvað þú ert til í að borga og hvað þú ert að fara að nota tölvunna í :).

Re: Uppfæra tölvu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 11:31
af sunna22
Þessi sem á þessa tölvu. Er mest að flakka á netinu og spila netleiki. Þannig að hún er ekki kannski að nota sjálfa tölvuna mikið. Þannig að þetta er kannski frekar að ná upp hraðann. Með þá td 4 gb vinnsluminni og skjákorti. Þá mundi hún kannski sleppa með það fyrir horn.

Re: Uppfæra tölvu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 12:28
af MarsVolta
sunna22 skrifaði:Þessi sem á þessa tölvu. Er mest að flakka á netinu og spila netleiki. Þannig að hún er ekki kannski að nota sjálfa tölvuna mikið. Þannig að þetta er kannski frekar að ná upp hraðann. Með þá td 4 gb vinnsluminni og skjákorti. Þá mundi hún kannski sleppa með það fyrir horn.


Móðurborðið styður bara 2GB í vinnsluminni max. Að mínu mati er það of dýr uppfærsla til þess að hún borgi sig. Ég myndi frekar eyða aðeins meiri pening og kaupa einhvern 30 þúsund króna uppfærslu pakka eða kaupa notaða tölvu af einhverjum hérna af vaktinni á svona 20-25 þúsund :).