Síða 1 af 1
AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 19:46
af GuðjónR
Sami linkur og er í bannernum lengst til hægri.Svona til vonar og vara fyrir þá sem eru með adblocker og eru búnir að bíða eftir þessu jarðýtum.
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 19:47
af worghal
enginn 8150 ?
pff

Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 19:49
af Sveppz
8150 er ekki til hjá neinum birgjum í heiminum atm

Annars er alveg frekar langt síðan Bulldozerinn kom

Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 19:49
af cure
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:07
af GuðjónR
Ég þarf að græja þessa gaura og AM3+ móðurborð á Vaktina.
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:08
af cure
GuðjónR skrifaði:Ég þarf að græja þessa gaura og AM3+ móðurborð á Vaktina.

Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:08
af Olafst
Já, og svo eru Intel 2011 borð líka komin á klakann.
http://tl.is/vara/21485http://tl.is/vara/21484
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:11
af cure
frábært

afhverju býrðu ekki til nýjann þráð um það ?
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:12
af Olafst
cure82 skrifaði:frábært

afhverju býrðu ekki til nýjann þráð um það ?
Skemmtilegra að hijacka þráðnum hans Guðjóns

Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:13
af GuðjónR
Nice, það er bara allt að gerast!
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 20:14
af cure
hehe já ok

Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:14
af djvietice
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:26
af AncientGod
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:37
af Matti21
http://www.bit-tech.net/hardware/cpus/2 ... -review/13Apart from the idle power draw of the FX-8150 – which we’ll point once again is an excellent achievement by AMD ... the results show AMD’s latest CPU to be awful at everyday, consumer applications.
It’s a lack of single-threaded performance that holds the FX-8150 back – its efforts in our single-threaded image editing test were dire compared to every other processor on test. Even worse, this supposedly 8-core CPU running at 3.6GHz was hardly much faster than a six-core Phenom II X6 1100T running at 3.3GHz in heavily multi-threaded applications that saturate all available execution cores. In Cinebench R11.5 and WPrime – applications where a 8-core CPU should dominate a 6-core (let alone a quad-core) – we saw a lack of performance.
oooooooooooooog ég held mig við Intel þá bara

Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:45
af MatroX
of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:48
af GuðjónR
MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Fer á Vaktina á morgun.
8150 - á krónur 41.860 sem er aðeins undir 2600k
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:49
af AncientGod
það er flott en af hverju er verðvaktin svona tóm undanfarið ? maður sér mjög of og margar tómar raðir af vörum er þá ekki best að fjarlægja og sitja eithvað annað í staðin ?
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:50
af MatroX
ég held að þetta sé gamalt verð. miðað við að 8120 kostar 41.900 hja tolvutek
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:52
af GuðjónR
MatroX skrifaði:ég held að þetta sé gamalt verð. miðað við að 8120 kostar 41.900 hja tolvutek
Gamalt/nýtt skiptir ekki máli...ef þú verslar hann þarna "núna" þá er þetta verðið sem þú færð hann á.
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:54
af einarhr
MatroX skrifaði:of dýrt....
8150 á eftir að kosta meira en 2600k sem er rugl.
annars má fara bæta þessu á verðvaktina ásamt s2011
Hvaðan hefur þú það ?
Hér í Svíþjóð kostar Fx8150 2230 sek eða ca 39 þús iskr
http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=650172í sömu verslun kostar 2600k 2949 sek eða ca 52 þús iskr
http://www.komplett.se/k/ki.aspx?sku=650238Sé enga ástæðu að þessi verðmunur sé annar á Íslandi.
6. gr. Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 21:55
af MatroX
GuðjónR skrifaði:MatroX skrifaði:ég held að þetta sé gamalt verð. miðað við að 8120 kostar 41.900 hja tolvutek
Gamalt/nýtt skiptir ekki máli...ef þú verslar hann þarna "núna" þá er þetta verðið sem þú færð hann á.
haha tók ekki eftir því að hann væri til hjá þeim.
Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Sent: Mán 14. Nóv 2011 22:29
af cure
Fx 8150 er aðeins ódýrari en 2600k enda er smá performance munur á þeim en það breytist FX-8150 í hag fyrr en marga grunar
