Síða 1 af 1

Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Sent: Mán 14. Nóv 2011 00:56
af steinarorri
Er að lenda í leiðinlegu veseni með media centerið.
Vélin sem um ræðir er Zotac ION-ITX-A-U Mini-ITX með Atom 330 dual core 1,6 Ghz, 2GB RAM, Geforce 9300 chipset,
(viewtopic.php?f=11&t=42683)

Þegar ég spila myndbönd þá spilast þau í smástund en svo frýs allt (sjá myndir) og hljóðið verður eins og úr bilaðri plötu.
Ég er að keyra XBMC Openelec en þetta vesen var líka þegar ég keyrði XBMC á W7.

Myndir:
Mynd
Mynd

Sárvantar hjálp!

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Sent: Mán 14. Nóv 2011 15:45
af steinarorri
to the top

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Sent: Mán 14. Nóv 2011 15:57
af worghal
búinn að prufa hin skjátengin ?

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Sent: Mán 14. Nóv 2011 17:04
af steinarorri
Nei... prófa það þegar ég kem heim í kvöld, núna er þetta tengt með HDMI.

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:33
af kizi86
lenti í frekar skrítnu í nótt... mig dreymdi þetta.... aftur og aftur og aftur.. eins og draumurinn væri rispuð plata.. man samt ekki hvað ég gerði til að laga þetta en það virkaði ;) ... kanski marr reynir að muna hvernig draumurinn var ;)

en hefurðu prufað xbmc livecd? (hægt að setja á usb)

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Sent: Mið 16. Nóv 2011 17:43
af mundivalur
Getur líka verið aflgjafinn,var að lenda í mjög svipuðu,video og hljóð hökti, fékk annan aflgjafa og tölvan varð í fínu lagi!

Re: Allt frýs þegar ég spila myndbönd - hjálp

Sent: Sun 20. Nóv 2011 11:31
af steinarorri
Ég held að hún hafi verið að ofhitna, þetta gerist allavega ekki ef ég er með kassann opinn. Hún varð samt aldrei rosalega heit neitt... ætli maður þurfi ekki bara að splæsa í eina litla viftu eða svo.