Síða 1 af 1
Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 16:26
af schaferman
Ráð varðandi myndvinnslutölvu. Nota tölvu eingöngu fyrir myndvinnslu. eins og gamalt photoshop 6.0 og lightroom2
Er að nota P-4 3,4 HT
GF 8400. 512mb
DDR2 800 3,5GB.
Hef ekki fundið fyrir að þessi tölva sé neitt sein í myndvinnslunni eða þannig, jú þegar ég prufaði að skipta um örgjörfa, þá fann ég að hún var aðeins meira slow í stórum fælum, en það var Pentium-D 2,8 820. tveggja kjarna.
Setti því aftur. 3,4 p4 í.
Hvað segja sérfræðingarnir? hvað er allra ódýrasta sem ég get gert til að gera hana sprækari fyrir myndir?
Eða finnst ykkur ég ekki þurfa þess? Alla vega eru harðir diskar ekki kaupandi eins og er, hvað þá ssd, allt of dýrt.
Eins og ég segi,, spila ekki tölvuleiki eða neitt,, bara myndvinnsla í einu forriti í einu
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 16:41
af ManiO
Er ekki mikilvægast að vera með góðan skjá sem er rétt stilltur?
Hvað ertu mest að gera í myndvinnslunni? Ertu að nota filtera sem krefjast mikið af reikningum? Vinna með margar stórar myndir í einu?
Nægilegt minni myndi ég skjóta á að væri mikilvægast þegar þú ert að vinna með margar og stórar myndir. PS 6.0 er ekki með mikið um multithreading, og því er betra fyrir þig að halda þér við háa tíðni og færri cores.
Spurning um að uppfæra í 64 bita stýrirkerfi og auka minni bara.
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 17:35
af schaferman
Er bara að vinna eina mynd í einu, já sá mun niður á við að nota 2,8 tveggjakjarna miðað við p4 3,4ht
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 19:32
af ManiO
schaferman skrifaði:Er bara að vinna eina mynd í einu, já sá mun niður á við að nota 2,8 tveggjakjarna miðað við p4 3,4ht
Spurning líka um að slökkva á HT.
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 19:59
af schaferman
Slökkva á því þegar ég er með p4 ? hef prufað bæði slökkt og kveikt á því,, finn engan mun.
En ég er með þetta móðurborð, það styður ýmsa nýrri örgjörfa (775)
http://www.asrock.com/mb/cpu.asp?Model=P5B%20Prospurning hvort það borgi sig að finna ódýran notaðan örgjörva hér á vaktinni ? sem er þokkalega hraðvirkari fyrir myndvinnsluna en það sem ég er með fyrir.
Myndi innilega þiggja öll ráð.
'En eins og ég sagði þá var 2 kjarna 2,8 að koma verr út en P-4. 3,4
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 21:02
af SolidFeather
schaferman skrifaði:Slökkva á því þegar ég er með p4 ? hef prufað bæði slökkt og kveikt á því,, finn engan mun.
En ég er með þetta móðurborð, það styður ýmsa nýrri örgjörfa (775)
http://www.asrock.com/mb/cpu.asp?Model=P5B%20Prospurning hvort það borgi sig að finna ódýran notaðan örgjörva hér á vaktinni ? sem er þokkalega hraðvirkari fyrir myndvinnsluna en það sem ég er með fyrir.
Myndi innilega þiggja öll ráð.
'En eins og ég sagði þá var 2 kjarna 2,8 að koma verr út en P-4. 3,4
Enda photoshop 6.0 eldgamalt og líklegast ekki með multicore support.
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 21:11
af schaferman
á nú til photoshop cs 3 en nota það ekkert því gamla 6.0 gerir allt sem ég þarf,,
Er ekki fyrir að fixa myndirnar mínar,, nota ps til að smækka og taka rykkorn og svoleiðis
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 21:13
af gardar
Hvernig væri þá að nota eitthvað forrit sem er léttara í vinnslu, en með alla þessa basic fídusa?
T.d. Gimp
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 22:07
af schaferman
photoshop 6.0 er nú feiki létt og gamalt forrit, og ekki er vélin að erfiða með það, enda er photoshop 6 að verða 12 ára
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Sun 13. Nóv 2011 22:12
af gardar
schaferman skrifaði:photoshop 6.0 er nú feiki létt og gamalt forrit, og ekki er vélin að erfiða með það, enda er photoshop 6 að verða 12 ára
S.s. vélin dugar fyrir það sem þú ert að gera, en samt viltu gera hana sprækari?

Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Mán 14. Nóv 2011 18:27
af schaferman
Já, ástæðan er sú að lightrom er ekki svaka létt á vélinni,
Of ef ég get gert hana eitthvað smá öflugri á ódýrann hátt, þá prufar maður þyngri forrit.
PS: er með SyncMaster 912n.
kannski er einhver hér sem er með skjá ódýrt sem er betri en minn?
auðvitað draumur að eignast skjá með IPS panel,, en það kemur vonandi seinna.
keypti nú skjá í tölvubúð hér á landi. 2 vikum seinna fóru litirnir í rusl, sendi þeim hann, og þeir klöstruðu eitthvað viða hann og sendu mér.
6 vikum seinn gerist það sama en aðeins ef ég hreyfði við skjanum eða skjásnúrunni,, þeir bara senda mér aðra skjásnúru þó þeir vissu að skjásnúran á skjanum er lóðuð í hann, semsagt ekki útskuptanleg, sögðu mér að nota skjásnúruna sem þeir sendu og klippa endan af sem var allur beyglaður og lóða bara snúruna í skjáinn.
Fékk nóg af þessari þjónustu, skjarinn endaði í ruslinu. og önnur saga til sem ég lenti í með þá.
Re: Ráð varðandi myndvinnslutölvu
Sent: Þri 22. Nóv 2011 19:05
af schaferman
Allavega kominn með MSI N220GT 1024mb skjákort
og tvo 2gb ddr800 kubba og verð þá með 6gb minni þegar ég er búinn að setja upp 64bita stýrikerfið.
en hvað næst á ég að gera (ódýrt)