Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?


Höfundur
Kiddidiesel
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2011 12:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?

Pósturaf Kiddidiesel » Sun 13. Nóv 2011 13:07

Halló. ég er nýliði hér og mig langar að spurja ykkur hvort phenom 2 örgjörvinn passar í slot fyrir phenom 1. ég get ekki fundið út hvað móðurborðið heitir =) en ég er með AMD Phenom 9500 Quad core örgjörva. Haldið þið að ég geti sett Phenom 2 örgjörva í staðin? =)

með fyrirfram þökkum, KiddiDiesel



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?

Pósturaf Zpand3x » Sun 13. Nóv 2011 13:19

AMD Phenom 9500 er fyrir AM2/AM2+ slot.. en Phenom II á að fara í AM3 slot til að nýtast til fulls en getur virkað í AM2+ móðurborði með nýjum bios upgrades. Þannig það er spurning hvort móðurborðið þitt er AM2 eða AM2+ og hvort framleiðandinn setti BIOS upgrade til að styðja örgjörfan sem þú vilt setja í. google-aðu nafnið á móðurborðinu


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Höfundur
Kiddidiesel
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2011 12:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?

Pósturaf Kiddidiesel » Sun 13. Nóv 2011 14:02

Kærar þakkir. M'oðurborðið mitt er Gigabyte GA-MA790X-DS4 og styður AM+, en ég er ekki viss um Biosin. Hvar finn ég uppfærslu fyrir Phenom 2 á hann?



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?

Pósturaf MarsVolta » Sun 13. Nóv 2011 14:04

http://www.gigabyte.com/support-downloa ... x?pid=2695

Hérna er listi yfir supported CPU's.

Ég er samt með GA-MA770-UD3 (AM2+) móðurborð og það stendur inná Gigabyte síðunni að það styðji bara AMD Phenom II X4 920 og 940 örgjörvana en ég er samt með AMD Phenom II X4 965 örgjörva og hann virkar bara mjög vel.

Hvaða Örgjörva ertu samt að pæla í ?




Höfundur
Kiddidiesel
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2011 12:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?

Pósturaf Kiddidiesel » Sun 13. Nóv 2011 14:16

Er að spá í AMD Phenom II X4 965 Black 3.4 GHz Quad eða AMD Pheonm II X4 955 3.2 GHz Quad. En hvernig update-a ég biosin? búinn að finna einhvern file- en veit ekkert hvað ég á að gera við hann =) hann heitir MA79XDS4.10d , get ekki sagt að ég þekki 10d file format =)



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?

Pósturaf MarsVolta » Sun 13. Nóv 2011 14:19

Kiddidiesel skrifaði:Er að spá í AMD Phenom II X4 965 Black 3.4 GHz Quad eða AMD Pheonm II X4 955 3.2 GHz Quad. En hvernig update-a ég biosin? búinn að finna einhvern file- en veit ekkert hvað ég á að gera við hann =) hann heitir MA79XDS4.10d , get ekki sagt að ég þekki 10d file format =)


Ég nenni ekki að skrifa þessa runu niður. Ég læt Linus um að kenna þér þetta ;) : http://www.youtube.com/watch?v=NHN_QAEPeF8




Höfundur
Kiddidiesel
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 13. Nóv 2011 12:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Passar AMD Phenom 2 í slot fyrir AMD Phenom?

Pósturaf Kiddidiesel » Sun 13. Nóv 2011 14:24

kærar þakkir =)