Hard disk crash


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Hard disk crash

Pósturaf Geita_Pétur » Fös 11. Nóv 2011 00:55

Ég er með 2tb external Seagate hdd.
Varð fyrir því óláni að helvítis heimilishundurinn hljóp á rafmagsnúruna og tók flakkarann sem var uppi á turnunum með sér þar sem hann dúndraðist í gólfið.
Nú gefur hann frá sér mikinn og leiðinlegan hávaða þegar hann er settur í gang og kemur svo ekku upp í windows.

Nú er til fjöldinn allur af data recovery software þarna úti, ég er að prófa eitt núna sem sem heitir "Stellar Phoenix" það finnur diskinn og getur lesið nafn/stærð og annað um hann og núna bíð ég í nokkrar klukkustundir á milli vonar og ótta á meðan forritið skannar hann.

Eru einhver háklassa recovery forritt þarna út sem þið getið bent mér á,



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hard disk crash

Pósturaf MatroX » Fös 11. Nóv 2011 00:56

Recuva?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |