Síða 1 af 1

þegar eg spila minecraft kemur ogeðslegt hljóð?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 20:22
af Sphinx
þegar eg er að spila minecraft og svo kemur svona lost connection þá kemur bara fáranlegt ískur og ogeðslegt hljóð i skjákortið hjá mer :-k hefur alltaf verið svona.. er þetta eðlilegt ?

Re: þegar eg spila minecraft kemur ogeðslegt hljóð?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 20:30
af sakaxxx
Sphinx skrifaði:þegar eg er að spila minecraft og svo kemur svona lost connection þá kemur bara fáranlegt ískur og ogeðslegt hljóð i skjákortið hjá mer :-k hefur alltaf verið svona.. er þetta eðlilegt ?



það er líka svona hjá mér. þetta gerist fyrir marga ég er btw með atii 4850 512mb

einhvernstaðar las ég að hljóðið kemur úr þéttunum á skjákortinu

Re: þegar eg spila minecraft kemur ogeðslegt hljóð?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 21:42
af Sphinx
sakaxxx skrifaði:
Sphinx skrifaði:þegar eg er að spila minecraft og svo kemur svona lost connection þá kemur bara fáranlegt ískur og ogeðslegt hljóð i skjákortið hjá mer :-k hefur alltaf verið svona.. er þetta eðlilegt ?



það er líka svona hjá mér. þetta gerist fyrir marga ég er btw með atii 4850 512mb

einhvernstaðar las ég að hljóðið kemur úr þéttunum á skjákortinu



okei gott að vita það.. en fer þetta illa með kortið ? líður bara ílla að heyra þetta :)

Re: þegar eg spila minecraft kemur ogeðslegt hljóð?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 21:56
af Black
ég myndi aldrei telja það eðlilegt að það fari að ýskra í þéttum..myndi reyna skoða þetta einhvað nánar

Re: þegar eg spila minecraft kemur ogeðslegt hljóð?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 22:05
af vesley
Black skrifaði:ég myndi aldrei telja það eðlilegt að það fari að ýskra í þéttum..myndi reyna skoða þetta einhvað nánar



Veit að mjög mörg Nvidia skjákort hafa þetta "vandamál" við high-fps aðstæður. Þá hærist lágt væl í þeim.

Þetta er óalgengara með ATI kort en getur gerst. Og þetta á nú ekki að vera hávært eins og þú skrifar að það sé. Low-pitched væl.

Re: þegar eg spila minecraft kemur ogeðslegt hljóð?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 22:15
af Sphinx
þetta er alveg það hátt að ég heyri þetta framm i eldhús og það eru svona 20-25m frá herberginu minu

Re: þegar eg spila minecraft kemur ogeðslegt hljóð?

Sent: Mið 09. Nóv 2011 22:28
af kubbur
verður að limita framerateið í minecraft