Síða 1 af 1
Gera prófun á HDD
Sent: Mið 09. Nóv 2011 00:04
af littli-Jake
Ég er að runna stýrikerfinu mínu á mjög gömlum Sata2 HDD. Við erum að tala um svona 6-8 ára gamlan disk. Ég var að spá hvort að það væri til eitthvað forrit til að tékka á því hvernig hann væri að standa sig í raun og veru og hvort að það hljóti ekki að fara að koma tími til að setja greyið á eftirlaun uppi í skáp.
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Mið 09. Nóv 2011 00:05
af worghal
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Mið 09. Nóv 2011 16:53
af littli-Jake
þetta kom ekki sérlega vel út. held að maður geti ekki annað en farið að leita sér að góðum SSD
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Mið 09. Nóv 2011 16:56
af kubbur
komdu með niðurstöðurnar, langar að sjá :p
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Mið 09. Nóv 2011 18:47
af littli-Jake

Augljóslega er C drifið gamli garmurinn sem er að runna stýrikerfinu. H er 1 tb data diskur. Kanski 2 ára gamal
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Mið 09. Nóv 2011 23:20
af AncientGod
Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Fim 10. Nóv 2011 01:05
af Gemini
Hérna eru tveir WD 320GB 7200rpm SATA2 diskar sem eru keyrðir á stripesetti stjórnað af nforce4 chipsetti.
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Fim 10. Nóv 2011 01:49
af littli-Jake
AncientGod skrifaði:Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.
Well. ég er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvað telst ásætanlegt en miðað við að stýrikerfisdiskurinn er helmingi hægari en datadiskurinn minn segir sýna sögu
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Fim 10. Nóv 2011 01:58
af Gemini
littli-Jake skrifaði:AncientGod skrifaði:Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.
Well. ég er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvað telst ásætanlegt en miðað við að stýrikerfisdiskurinn er helmingi hægari en datadiskurinn minn segir sýna sögu
Tölurnar segja þér bara hvað les og skrifhraði er mikill.
0.5 þýðir bara að 0.5 kB file var prófað með
8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.
Best að horfa bara á 8192 til að taka afstöðu með hraða.
Seinni tölurnar t.d. 120.000 er bara 120000kB/sec eða um 120MB/sec hraði.
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Fim 10. Nóv 2011 12:29
af littli-Jake
Gemini skrifaði:littli-Jake skrifaði:AncientGod skrifaði:Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar.
Well. ég er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvað telst ásætanlegt en miðað við að stýrikerfisdiskurinn er helmingi hægari en datadiskurinn minn segir sýna sögu
Tölurnar segja þér bara hvað les og skrifhraði er mikill.
0.5 þýðir bara að 0.5 kB file var prófað með
8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.
Best að horfa bara á 8192 til að taka afstöðu með hraða.
Seinni tölurnar t.d. 120.000 er bara 120000kB/sec eða um 120MB/sec hraði.
Ég áttaði mig nú alveg á því hvað tölurnar þíddu. Málið er að ég hef ekkert til að miða mig við.
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Fim 10. Nóv 2011 12:39
af kizi86
Gemini skrifaði:8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.
ekkert sirka.. akkúrat 8MB.. eitt MB er 1024kB.. svo 8192/1024=8
Re: Gera prófun á HDD
Sent: Fim 10. Nóv 2011 13:16
af Gemini
kizi86 skrifaði:Gemini skrifaði:8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.
ekkert sirka.. akkúrat 8MB.. eitt MB er 1024kB.. svo 8192/1024=8
Well HDD markaðurinn búinn að skemma þetta svo í dag er 1GB = 1000MB = 1000000kB.....
Notar MiB og KiB fyrir 1024 hlutina í dag.