Síða 1 af 1

Vantar hjálp með flakkara

Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:07
af eeh
Er með Cisco Linksys E4200 router sem er með innbygðum UPnP AV media server.
http://home.cisco.com/en-eu/products/routers/E4200

Hvaða flakkara er best að kaupa til að nota með þessum router?

Nota Apple tv 2 með XBMC.

Er að spá í 2TB

Kv.
EEH

Re: Hvort á ég að nota router eða margmiðlunar hýsingu

Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:16
af DJOli
hvað sem þú ákveður að gera, passaðu bara að hýsingin/afspilunartækið styðji MKV.

Re: Hvort á ég að nota router eða margmiðlunar hýsingu

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:45
af eeh
DJOli skrifaði:hvað sem þú ákveður að gera, passaðu bara að hýsingin/afspilunartækið styðji MKV.


Appel tv 2 gerir það :-)