Síða 1 af 1

Hjálp með val á skjákorti

Sent: Fös 04. Nóv 2011 15:39
af darkppl

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Fös 04. Nóv 2011 15:55
af Einsinn
darkppl skrifaði:hvort ætti ég að fá mér ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GTX_570GTX þetta eða
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1755 þetta ??


Persónulega myndi ég taka thetta hérna

http://www.tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1885

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Fös 04. Nóv 2011 15:56
af cure
Ég er með Sparkle GeForce 260GTX og það hefur reynst mér 100% er búinn að eiga það í 2 og hálft ár eða eithvað þannig og ég það heyrist ekki í því, ég ætla einmitt að fara að uppfæra í sparkle 470GTX því ég er svo sátur með mitt.

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Fös 04. Nóv 2011 16:15
af darkppl
hef heyrt alveg góða hluti um sparkle en gleymdi að taka fram það að ég er bara með nóg pening fyrir sparkle eða inno3d skjá kortinu... þótt ég myndi alveg vilja taka PNY...

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Fös 04. Nóv 2011 16:15
af worghal
Einsinn skrifaði:
darkppl skrifaði:hvort ætti ég að fá mér ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... GTX_570GTX þetta eða
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1755 þetta ??


Persónulega myndi ég taka thetta hérna

http://www.tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1885

ég mundi einmitt taka þetta kort fram yfir hin :happy sérstaklega sparkle :P

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Fös 04. Nóv 2011 16:20
af cure
darkppl skrifaði:hef heyrt alveg góða hluti um sparkle en gleymdi að taka fram það að ég er bara með nóg pening fyrir sparkle eða inno3d skjá kortinu... þótt ég myndi alveg vilja taka PNY...

skil þig :) ég hef það góða reynslu ef Sparkle kortinu mínu, að ég myndi taka það þótt ég ætti pening fyrir öðru.. það er bara svoleiðis :)

*edit* en það stendur Uppselt Vara væntanleg. þannig það lýtur út fyrir að vera búið :/

Re: Hjálp með val á skjákorti

Sent: Fös 04. Nóv 2011 17:54
af darkppl
en af þessum tveimur sem ég sagði (Sparkle) eða (Inno3D) ætti ég að fá mér?