SSD OCZ Vertex hverfur og birtist.
Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:12
Var í tölvuni áðan á netinu eitthvað þegar allt í einu í fyrsta skipti fæ ég BSOD.
kippi mér ekkert upp við það nema að þegar tölvan er að ræsa sig þá finnur tölvan ekki stýrikerfis diskinn (ssd drifið)
ég slekk á tölvunni í smástund og ræsi aftur og þá er diskurinn kominn aftur inn. Og ef ég ætla inní stýrkikerfið þá BSOD-ar hún þegar windows merkið er uppi.
eftir það er diskurinn aftur horfinn og ég þarf að slökkva og ræsa aftur til að hann komi inn.
diskurinn er við það að vera fullur. var 1 gb laust sirka seinast þegar ég vissi.
einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að?
kippi mér ekkert upp við það nema að þegar tölvan er að ræsa sig þá finnur tölvan ekki stýrikerfis diskinn (ssd drifið)
ég slekk á tölvunni í smástund og ræsi aftur og þá er diskurinn kominn aftur inn. Og ef ég ætla inní stýrkikerfið þá BSOD-ar hún þegar windows merkið er uppi.
eftir það er diskurinn aftur horfinn og ég þarf að slökkva og ræsa aftur til að hann komi inn.
diskurinn er við það að vera fullur. var 1 gb laust sirka seinast þegar ég vissi.
einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að?