Síða 1 af 1

Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Sent: Fim 03. Nóv 2011 18:28
af braudrist
Hvað af þessum borðum mynduð þið taka?

Gigabyte G1 Assassin — http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3752#ov
Asus Rampage III Black Edition — http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 813131726R (Global Asus síðan er að skíta á sig)
eVGA x58 Classified3 — http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... amily&sw=5

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Sent: Fim 03. Nóv 2011 18:31
af beatmaster
Afsakið off-topic en það eru bara 11 dagar í Sandy Bridge-E á socket 2011 sem að gerir 1366 End Of Life, ertu samt að spá í að fara í 1366?

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Sent: Fim 03. Nóv 2011 18:39
af braudrist
Yeps, kaupi bara þá nýtt ef að Sandy Bridge-E verður alveg margfalt betra. Plús það að ég er þegar búinn að panta mér EK CPU waterblock sem að ég er nokkuð viss um að sé ekki socket 2011 compatible.

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:13
af vesley
braudrist skrifaði:Yeps, kaupi bara þá nýtt ef að Sandy Bridge-E verður alveg margfalt betra. Plús það að ég er þegar búinn að panta mér EK CPU waterblock sem að ég er nokkuð viss um að sé ekki socket 2011 compatible.



Kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu gefa út nýjar festingar fyrir blokkina.

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:40
af MatroX
annað hvort evga borðið eða Gigabyte UD9 ef þú finnur það eitthverstaðar. það kemur með waterblock á borðinu;D sem myndi henta þar sem þú ert að fara í wc

Mynd

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:47
af Zpand3x
Asus Rampage IV Extreme - LGA2011 X79 - Rampage 4
styður 1366 kælingar
http://www.youtube.com/watch?v=x-lcqRlu ... ture=feedu (sjá 2:14)

EDIT:..
Var nú bara að svara þessu með socketið.. en já.. Ættir svosem ekkert að þurfa að hugsa út í Sandy-E með þennan örgjörva :P
braudrist skrifaði:Yeps, kaupi bara þá nýtt ef að Sandy Bridge-E verður alveg margfalt betra. Plús það að ég er þegar búinn að panta mér EK CPU waterblock sem að ég er nokkuð viss um að sé ekki socket 2011 compatible.

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:48
af MatroX
Zpand3x skrifaði:Asus Rampage IV Extreme - LGA2011 X79 - Rampage 4
styður 1366 kælingar
http://www.youtube.com/watch?v=x-lcqRlu ... ture=feedu (sjá 2:14)



beatmaster skrifaði:Afsakið off-topic en það eru bara 11 dagar í Sandy Bridge-E á socket 2011 sem að gerir 1366 End Of Life, ertu samt að spá í að fara í 1366?


wth????

hann er með 980x og var að spyrja um 1366 borð.