Síða 1 af 1

diska drif er ekki að finna diska

Sent: Mið 02. Nóv 2011 22:54
af Halldór
Ég er nýkminn með fartölvuna mína úr viðgerð þar sem harðidiskurinn hrundi (árs gömul toshiba satellite fartölva) en svo ætla ég að setja disk í diskadrifið nema hún vill ekki finna diskinn. Ég er búinn að prófa nokkra diska og ekkert er að virka. Hvernig get ég lagað þetta ef þetta er software tengt?

Re: diska drif er ekki að finna diska

Sent: Mið 02. Nóv 2011 23:01
af Gúrú
M. fyrirvara um að ég hafi aldrei notað þessa slóð: http://support.microsoft.com/mats/cd_dvd_drive_problems

Prófaðu þetta þarna, annars væri það þá bara að athuga með það hvort að allir driverarnir séu uppsettir.

Re: diska drif er ekki að finna diska

Sent: Fim 03. Nóv 2011 00:00
af Halldór
því miður en þetta virkaði ekki :(