Síða 1 af 1
Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 02:24
af paze
Keypti glænýja Razer Naga í dag fyrir 14.000kr. Z axis vandamálið er enþá fleiri árum seinna. Þeir hafa ekkert lært. Þið getið fundið Z axis vandamálið með youtube eða google search. Einfaldlega þá fer cursorinn alltaf niður í hægra horn þegar maður lyftir músini.
Ég mun aldrei versla við Razer aftur!
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 02:27
af oskar9
hver lyftir músinni sinni ??
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 02:37
af Nariur
oskar9 skrifaði:hver lyftir músinni sinni ??
allir
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 02:43
af worghal
mín gerir þetta ekki... Razer Imperator...
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 02:47
af MCTS
þeir sem eru amateur lyfta músunum sínum já frekar stupid dont you think? þar að segja ef þú spilar skotleiki or some hvi ekki bara að venja þig á aðeins hærra sense?
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 02:57
af paze
Ég spila með háu sensi en ég lyfti músini minni eins og flest allir aðrir. Margir pro gamers lyfta músini sinni ca. 2x á sekúndu. Ég hef spilað tölvuleiki í 15 ár, þannig ég er ekki beint nýr í geiranum og eitthvað eins og að lyfta músinni minni væri fyrir amatöra ætti að vera mér ljóst.
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 02:59
af paze
Worghal horfðu á þetta myndband:
http://www.youtube.com/watch?v=MZhFKOq8CM8Prófaðu þetta svo.. Er þetta ekki svona hjá þér?
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 08:37
af Stingray80
ef að þú vilt endilega lyfta músinni, þá fannst mér þetta skána töluvert eftir að skipta í Mjúka músamottu. ekki steel pad og þess háttar.
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 08:59
af GuðjónR
paze skrifaði: Einfaldlega þá fer cursorinn alltaf niður í hægra horn þegar maður lyftir músini.
Til hvers að lyfta músinni?
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 09:29
af Frost
Er með Razer Mamba og hef aldrei lent í þessu.
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 11:18
af mind
Væri eðlilegra skipta yfir í optical mús í staðinn fyrir laser ef þú ert að lenda í malfunction rate vandamálum eins og þessum, laser mýs (og þá ekki bara Razer) hafa þann ókost að þær eru ekki eins góðar þegar reynt er mjög mikið á þær hvað kemur við hraða og lyftingum.
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 11:21
af mercury
búinn að vera með deathadder eldri týpuna núna í 3-4ár án vandræða.
Re: Razer mýs
Sent: Mið 02. Nóv 2011 11:47
af ÓmarSmith
Prufaði Deathadder í fyrradag ásamt Blackwidow lyklaborði ..
Skilaði þessu daginn eftir..
Logitech G5 þykir mér margfalt betri og ég verð að hafa næmnisbreyti takkann á músinni.
Lyklaborðið er reyndar mjög þæginlegt í notkun, en bara stórt, þungt og mjög hávaðasamt.
Ætla að kaupa G500 mús og G110 lyklaborð

Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 18:43
af paze
Deathadder er optical afaik. Átti þannig fyrir Naga (sem ég skilaði) og hún virkaði vel þangað til að hún gaf sig eftir 2 ár.
Það var einhver gæi í búðini að reyna telja mér trú um það að þetta væri bara svona á laser músum. Sá (og aðili í þessum þræði) þarf eitthvað að endurhugsa þessa vitleysu.
Horfið á myndbandið sem ég póstaði, er þetta normal? NEI. Þetta er svona sama hvernig þú lyftir músini.
Ofangreindur aðili ætlaði að sýna mér muninn á því hvernig maður lyftir músini og alltaf fór cursorinn niður í hægra hornið, sama hvernig hann lyfti músini. Það var endirinn á þeirri umræðu og ég keypti G9X laser mús sem virkar prýðilega!
Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 18:48
af paze
GuðjónR skrifaði:paze skrifaði: Einfaldlega þá fer cursorinn alltaf niður í hægra horn þegar maður lyftir músini.
Til hvers að lyfta músinni?
Ótrúlegt að þessi spurning komi tvisvar í sama þræði.
Hefurðu spilað battlefield? Farðu í þotu eða þyrlu og reyndu að lyfta ekki músinni þinni, haha.
Þetta er eitt dæmi.
Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:15
af Akumo
ÓmarSmith skrifaði:Prufaði Deathadder í fyrradag ásamt Blackwidow lyklaborði ..
Skilaði þessu daginn eftir..
Logitech G5 þykir mér margfalt betri og ég verð að hafa næmnisbreyti takkann á músinni.
Lyklaborðið er reyndar mjög þæginlegt í notkun, en bara stórt, þungt og mjög
hávaðasamt.
Ætla að kaupa G500 mús og G110 lyklaborð

Enda er blackwidow mechanical lyklaborð með mx-blue sem eru háværastir...
Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:24
af Leetxor
Ég er með Razer Deathadder 3,5 og ég lendi ekkert í þessu, búinn að prófa marg oft, cursorinn byrjar bara að ,,dansa" og stoppar svo.
Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 19:32
af paze
Leetxor skrifaði:Ég er með Razer Deathadder 3,5 og ég lendi ekkert í þessu, búinn að prófa marg oft, cursorinn byrjar bara að ,,dansa" og stoppar svo.
Líttu á svar fyrir ofan.

Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:02
af paze
Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:13
af worghal
já þetta dæmi, hélt þú værir að meina annað, las þetta sem að músin skjótist í hornið á skjánum, en þótt þetta gerist þá böggar þetta mig ekkert, ef þú ert með hátt dpi þá ertu fljótur að lagfæra hreyfinguna hvort eð er...
Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:19
af paze
worghal skrifaði:já þetta dæmi, hélt þú værir að meina annað, las þetta sem að músin skjótist í hornið á skjánum, en þótt þetta gerist þá böggar þetta mig ekkert, ef þú ert með hátt dpi þá ertu fljótur að lagfæra hreyfinguna hvort eð er...
Böggaði mig major, ég reyni að spila á eins háu leveli og ég get og þetta er alveg big time deal breaker þar sem þetta böggar hreyfingarnar í FPS

Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:22
af worghal
paze skrifaði:worghal skrifaði:já þetta dæmi, hélt þú værir að meina annað, las þetta sem að músin skjótist í hornið á skjánum, en þótt þetta gerist þá böggar þetta mig ekkert, ef þú ert með hátt dpi þá ertu fljótur að lagfæra hreyfinguna hvort eð er...
Böggaði mig major, ég reyni að spila á eins háu leveli og ég get og þetta er alveg big time deal breaker þar sem þetta böggar hreyfingarnar í FPS

er ekki bara málið að skella sér í mús með kúlu ?
einhver sagði mér að besti sniper í heimi noti bara kúlu mús

Re: Razer mýs
Sent: Fim 03. Nóv 2011 20:29
af Klaufi
[quote="worghal"
einhver sagði mér að besti sniper í heimi noti bara kúlu mús

[/quote]
Spilaði BF3 með vandaðari trackball um daginn, það var fáránlega þægilegt að fljúga með því!
No comment á að miða á jörðinni samt
