Razer mýs


Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Razer mýs

Pósturaf paze » Mið 02. Nóv 2011 02:24

Keypti glænýja Razer Naga í dag fyrir 14.000kr. Z axis vandamálið er enþá fleiri árum seinna. Þeir hafa ekkert lært. Þið getið fundið Z axis vandamálið með youtube eða google search. Einfaldlega þá fer cursorinn alltaf niður í hægra horn þegar maður lyftir músini.

Ég mun aldrei versla við Razer aftur!



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf oskar9 » Mið 02. Nóv 2011 02:27

hver lyftir músinni sinni ??


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf Nariur » Mið 02. Nóv 2011 02:37

oskar9 skrifaði:hver lyftir músinni sinni ??


allir


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf worghal » Mið 02. Nóv 2011 02:43

mín gerir þetta ekki... Razer Imperator...


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf MCTS » Mið 02. Nóv 2011 02:47

þeir sem eru amateur lyfta músunum sínum já frekar stupid dont you think? þar að segja ef þú spilar skotleiki or some hvi ekki bara að venja þig á aðeins hærra sense?


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf paze » Mið 02. Nóv 2011 02:57

Ég spila með háu sensi en ég lyfti músini minni eins og flest allir aðrir. Margir pro gamers lyfta músini sinni ca. 2x á sekúndu. Ég hef spilað tölvuleiki í 15 ár, þannig ég er ekki beint nýr í geiranum og eitthvað eins og að lyfta músinni minni væri fyrir amatöra ætti að vera mér ljóst.




Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf paze » Mið 02. Nóv 2011 02:59

Worghal horfðu á þetta myndband: http://www.youtube.com/watch?v=MZhFKOq8CM8

Prófaðu þetta svo.. Er þetta ekki svona hjá þér?



Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf Stingray80 » Mið 02. Nóv 2011 08:37

ef að þú vilt endilega lyfta músinni, þá fannst mér þetta skána töluvert eftir að skipta í Mjúka músamottu. ekki steel pad og þess háttar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Nóv 2011 08:59

paze skrifaði: Einfaldlega þá fer cursorinn alltaf niður í hægra horn þegar maður lyftir músini.

Til hvers að lyfta músinni?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf Frost » Mið 02. Nóv 2011 09:29

Er með Razer Mamba og hef aldrei lent í þessu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf mind » Mið 02. Nóv 2011 11:18

Væri eðlilegra skipta yfir í optical mús í staðinn fyrir laser ef þú ert að lenda í malfunction rate vandamálum eins og þessum, laser mýs (og þá ekki bara Razer) hafa þann ókost að þær eru ekki eins góðar þegar reynt er mjög mikið á þær hvað kemur við hraða og lyftingum.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf mercury » Mið 02. Nóv 2011 11:21

búinn að vera með deathadder eldri týpuna núna í 3-4ár án vandræða.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Nóv 2011 11:47

Prufaði Deathadder í fyrradag ásamt Blackwidow lyklaborði ..

Skilaði þessu daginn eftir..

Logitech G5 þykir mér margfalt betri og ég verð að hafa næmnisbreyti takkann á músinni.

Lyklaborðið er reyndar mjög þæginlegt í notkun, en bara stórt, þungt og mjög hávaðasamt.


Ætla að kaupa G500 mús og G110 lyklaborð ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf paze » Fim 03. Nóv 2011 18:43

Deathadder er optical afaik. Átti þannig fyrir Naga (sem ég skilaði) og hún virkaði vel þangað til að hún gaf sig eftir 2 ár.

Það var einhver gæi í búðini að reyna telja mér trú um það að þetta væri bara svona á laser músum. Sá (og aðili í þessum þræði) þarf eitthvað að endurhugsa þessa vitleysu.

Horfið á myndbandið sem ég póstaði, er þetta normal? NEI. Þetta er svona sama hvernig þú lyftir músini.

Ofangreindur aðili ætlaði að sýna mér muninn á því hvernig maður lyftir músini og alltaf fór cursorinn niður í hægra hornið, sama hvernig hann lyfti músini. Það var endirinn á þeirri umræðu og ég keypti G9X laser mús sem virkar prýðilega!




Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf paze » Fim 03. Nóv 2011 18:48

GuðjónR skrifaði:
paze skrifaði: Einfaldlega þá fer cursorinn alltaf niður í hægra horn þegar maður lyftir músini.

Til hvers að lyfta músinni?


Ótrúlegt að þessi spurning komi tvisvar í sama þræði.

Hefurðu spilað battlefield? Farðu í þotu eða þyrlu og reyndu að lyfta ekki músinni þinni, haha.

Þetta er eitt dæmi.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf Akumo » Fim 03. Nóv 2011 19:15

ÓmarSmith skrifaði:Prufaði Deathadder í fyrradag ásamt Blackwidow lyklaborði ..

Skilaði þessu daginn eftir..

Logitech G5 þykir mér margfalt betri og ég verð að hafa næmnisbreyti takkann á músinni.

Lyklaborðið er reyndar mjög þæginlegt í notkun, en bara stórt, þungt og mjög hávaðasamt.


Ætla að kaupa G500 mús og G110 lyklaborð ;)


Enda er blackwidow mechanical lyklaborð með mx-blue sem eru háværastir...




Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf Leetxor » Fim 03. Nóv 2011 19:24

Ég er með Razer Deathadder 3,5 og ég lendi ekkert í þessu, búinn að prófa marg oft, cursorinn byrjar bara að ,,dansa" og stoppar svo.




Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf paze » Fim 03. Nóv 2011 19:32

Leetxor skrifaði:Ég er með Razer Deathadder 3,5 og ég lendi ekkert í þessu, búinn að prófa marg oft, cursorinn byrjar bara að ,,dansa" og stoppar svo.

Líttu á svar fyrir ofan. #-o




Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf paze » Fim 03. Nóv 2011 20:02

Fyrir þessa þverhausa sem halda að einungis amatörar lyfta músini: http://www.youtube.com/watch?v=yVlW3Z2H2Bk

Eða http://www.youtube.com/watch?v=ZNXbxi_YLN0#t=00m40

Eða http://www.youtube.com/watch?v=qKiD2gyUzMU

Eða http://www.youtube.com/watch?v=lzPa8chmVZ8

Eða http://www.youtube.com/watch?v=YH4DseAK6ws


Shit maður að fólk skuli vera svona fáfrætt.. Hver í ÓSKÖPUNUM kenndi ykkur að lyfta aldrei músini?!



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf worghal » Fim 03. Nóv 2011 20:13

paze skrifaði:Worghal horfðu á þetta myndband: http://www.youtube.com/watch?v=MZhFKOq8CM8

Prófaðu þetta svo.. Er þetta ekki svona hjá þér?


já þetta dæmi, hélt þú værir að meina annað, las þetta sem að músin skjótist í hornið á skjánum, en þótt þetta gerist þá böggar þetta mig ekkert, ef þú ert með hátt dpi þá ertu fljótur að lagfæra hreyfinguna hvort eð er...


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf paze » Fim 03. Nóv 2011 20:19

worghal skrifaði:
paze skrifaði:Worghal horfðu á þetta myndband: http://www.youtube.com/watch?v=MZhFKOq8CM8

Prófaðu þetta svo.. Er þetta ekki svona hjá þér?


já þetta dæmi, hélt þú værir að meina annað, las þetta sem að músin skjótist í hornið á skjánum, en þótt þetta gerist þá böggar þetta mig ekkert, ef þú ert með hátt dpi þá ertu fljótur að lagfæra hreyfinguna hvort eð er...


Böggaði mig major, ég reyni að spila á eins háu leveli og ég get og þetta er alveg big time deal breaker þar sem þetta böggar hreyfingarnar í FPS [-X



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf worghal » Fim 03. Nóv 2011 20:22

paze skrifaði:
worghal skrifaði:
paze skrifaði:Worghal horfðu á þetta myndband: http://www.youtube.com/watch?v=MZhFKOq8CM8

Prófaðu þetta svo.. Er þetta ekki svona hjá þér?


já þetta dæmi, hélt þú værir að meina annað, las þetta sem að músin skjótist í hornið á skjánum, en þótt þetta gerist þá böggar þetta mig ekkert, ef þú ert með hátt dpi þá ertu fljótur að lagfæra hreyfinguna hvort eð er...


Böggaði mig major, ég reyni að spila á eins háu leveli og ég get og þetta er alveg big time deal breaker þar sem þetta böggar hreyfingarnar í FPS [-X

er ekki bara málið að skella sér í mús með kúlu ?
einhver sagði mér að besti sniper í heimi noti bara kúlu mús :-k


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Razer mýs

Pósturaf Klaufi » Fim 03. Nóv 2011 20:29

[quote="worghal"
einhver sagði mér að besti sniper í heimi noti bara kúlu mús :-k[/quote]

Spilaði BF3 með vandaðari trackball um daginn, það var fáránlega þægilegt að fljúga með því!

No comment á að miða á jörðinni samt :lol:


Mynd