[Buildlog] i7-2600k, 6970CF og fleira :)
Sent: Þri 01. Nóv 2011 21:27
Jæja nú er kominn tími á að henda inn smá uppfærslu/build loggi 
Hérna er linkur á gömlu vélina
Í Byrjun Oktobers ákvað ég að uppfæra úr AMD 1090T í Intel I7-2600k(þegar ég verslaði AMD vélina þá var alltaf planið að taka sandy-bridge en útaf chipset gallanum þá voru móðurborð ófáanlega á þeim tíma
)
Uppfærsluplanið er svo hljóðandi
Október:
I7-2600k
Gigabyte P67A-UD4-B3
Hérna er mynd af örgjörvanum og móðurborðinu komið íþ

Nóvember:
Noctua NH-D14
Annað 6970(endaði á að taka eitt stk Gigabyte 6970 OC)
Myndir eftir Noctua og 6970 í crossfire



Mun koma með fleiri og mögulega betri myndir bráðum
lofa
Svo í framhaldinu langar mér að skipta um SSD disk, aflgjafa og fara útí Vatnskælingarpakka hvenær það verður get ég ekki sagt en vonandi sem fyrst

Hérna er linkur á gömlu vélina
Í Byrjun Oktobers ákvað ég að uppfæra úr AMD 1090T í Intel I7-2600k(þegar ég verslaði AMD vélina þá var alltaf planið að taka sandy-bridge en útaf chipset gallanum þá voru móðurborð ófáanlega á þeim tíma

Uppfærsluplanið er svo hljóðandi
Október:
I7-2600k
Gigabyte P67A-UD4-B3
Hérna er mynd af örgjörvanum og móðurborðinu komið íþ

Nóvember:
Noctua NH-D14
Annað 6970(endaði á að taka eitt stk Gigabyte 6970 OC)
Myndir eftir Noctua og 6970 í crossfire



Mun koma með fleiri og mögulega betri myndir bráðum

Svo í framhaldinu langar mér að skipta um SSD disk, aflgjafa og fara útí Vatnskælingarpakka hvenær það verður get ég ekki sagt en vonandi sem fyrst
