Catalyst botnar viftunar hjá mér :o
Sent: Þri 01. Nóv 2011 15:05
Ég var að kveikja á tölvuni hjá mér og þá alltíeinu fór skjákortsviftan í botn og var bara í botni.. var heillengi að reyna finna út hvað væri að,restartaði tölvuni og þetta hélt samt áfram.Síðan opnaði ég catalyst og fór í AMD overdrive og þá var enable manual control enabled og viftan í 100%,ég hef ekkert fiktað í þessu, hvað gæti mögulega verið að 