SSD diskurinn dauður ?

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf MarsVolta » Þri 01. Nóv 2011 00:04

Sælir. Ég er með innan við 2 mánaða gamlann SSD disk. Mushkin Enhanced Callisto Deluxe, 60GB. Tölvan fraus allt í einu þegar ég var að vafra á netinu og BSOD-aði síðan stuttu eftir það. Þegar ég restarta síðan tölvunni kemur að tölvan finni ekki diskinn. Ég er búinn að prófa að skipta um Sata kapal, sata rauf, power-tengi, update-a BIOS, reseta CMOS og það er bara ómögulegt fyrir tölvuna að finna diskinn. Hann er auðvitað í ábyrgð en vildi bara fá staðfestingu frá ykkur. Er hann ekki örugglega dauður ?

(MB: Asus P8H61-m)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf Klemmi » Þri 01. Nóv 2011 00:07

Allar líkur á biluðum disk, því miður :(


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf MarsVolta » Þri 01. Nóv 2011 00:08

Klemmi skrifaði:Allar líkur á biluðum disk, því miður :(


Allt í lagi, fínt að fá staðfestingu :).



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf Pandemic » Þri 01. Nóv 2011 01:11

Gerðist það sama við mig á alveg eins disk. Diskurinn er dauður.




RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf RazerLycoz » Þri 01. Nóv 2011 03:13

ojj þetta gerðist lika fyrir mig fyrir tveimur/þrem vikur siðan þannig fór ég bara með gamla diskinn þar sem ég keypti og þeir létu mig bara fá nýjan disk :happy :cry:


CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf Hvati » Þri 01. Nóv 2011 07:31

Gerðist með Vertex 2 diskinn minn fyrir nokkrum mánuðum, ég fékk bara replacement frá búðinni.



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf MarsVolta » Þri 01. Nóv 2011 09:54

Þessi diskur var keyptur frá buy.is. Ég er búinn að hafa samband við þá. Skiljanlega þarf ég að bíða eftir því að verkstæðið hjá þeim sé búið að bilanagreina diskinn, en ég þarf líka að bíða eftir því að diskurinn verði sendur út og skiptur út af Mushkin fyrirtækinu sjálfu. Rosalega sé ég eftir því að hafa verslað við þetta fyrirtæki, en það kemur ekki fyrir aftur. Fáranlegt að láta fólk sem var að versla nýja tölvu bíða í margar vikur eftir einhverju svona kjaftæði.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf appel » Þri 01. Nóv 2011 09:58

Algengt með SSD? Mér finnst ég aldrei lenda í HDD vandamálum.


*-*

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf Halli25 » Þri 01. Nóv 2011 10:27

appel skrifaði:Algengt með SSD? Mér finnst ég aldrei lenda í HDD vandamálum.

Talandi um að Jinxa sig á versta tíma, alla vega SSD eru ekki að hækka.

@OP hryllilegt að heyra en svona er bara ef menn ætla að keyra á lágum verðum þá verður þjónustan í lágmarki..


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 01. Nóv 2011 11:03

MarsVolta skrifaði:Þessi diskur var keyptur frá buy.is. Ég er búinn að hafa samband við þá. Skiljanlega þarf ég að bíða eftir því að verkstæðið hjá þeim sé búið að bilanagreina diskinn, en ég þarf líka að bíða eftir því að diskurinn verði sendur út og skiptur út af Mushkin fyrirtækinu sjálfu. Rosalega sé ég eftir því að hafa verslað við þetta fyrirtæki, en það kemur ekki fyrir aftur. Fáranlegt að láta fólk sem var að versla nýja tölvu bíða í margar vikur eftir einhverju svona kjaftæði.


Vá hvað ég vorkenni þér að þurfa að bíða í 3+ vikur eftir að fá þetta bætt.

Eina sem ég "þorði" að kaupa af buy.is var tölvukassinn, það er mjög ólíklegt að kassinn sem slíkur bili.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf Klemmi » Þri 01. Nóv 2011 11:10

MarsVolta skrifaði:Þessi diskur var keyptur frá buy.is. Ég er búinn að hafa samband við þá. Skiljanlega þarf ég að bíða eftir því að verkstæðið hjá þeim sé búið að bilanagreina diskinn, en ég þarf líka að bíða eftir því að diskurinn verði sendur út og skiptur út af Mushkin fyrirtækinu sjálfu. Rosalega sé ég eftir því að hafa verslað við þetta fyrirtæki, en það kemur ekki fyrir aftur. Fáranlegt að láta fólk sem var að versla nýja tölvu bíða í margar vikur eftir einhverju svona kjaftæði.


Neimm, þú þarft ekki að bíða..... Samkvæmt lögum um neytendarétt áttu rétt á sambærilegri lánsvöru ef þú missir afnot af hlutnum í lengur en 1. viku vegna galla.

Ég myndi bara nýta mér þann rétt og fara fram á lánsdisk, kæmi líklega betur út fyrir þá að panta einfaldlega sambærilegan disk fyrir þig og skipta honum út :)


Starfsmaður Tölvutækni.is


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskurinn dauður ?

Pósturaf littli-Jake » Þri 01. Nóv 2011 16:45

Klemmi skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Þessi diskur var keyptur frá buy.is. Ég er búinn að hafa samband við þá. Skiljanlega þarf ég að bíða eftir því að verkstæðið hjá þeim sé búið að bilanagreina diskinn, en ég þarf líka að bíða eftir því að diskurinn verði sendur út og skiptur út af Mushkin fyrirtækinu sjálfu. Rosalega sé ég eftir því að hafa verslað við þetta fyrirtæki, en það kemur ekki fyrir aftur. Fáranlegt að láta fólk sem var að versla nýja tölvu bíða í margar vikur eftir einhverju svona kjaftæði.


Neimm, þú þarft ekki að bíða..... Samkvæmt lögum um neytendarétt áttu rétt á sambærilegri lánsvöru ef þú missir afnot af hlutnum í lengur en 1. viku vegna galla.

Ég myndi bara nýta mér þann rétt og fara fram á lánsdisk, kæmi líklega betur út fyrir þá að panta einfaldlega sambærilegan disk fyrir þig og skipta honum út :)


Áhugavert


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180