Síða 1 af 1

Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Sun 30. Okt 2011 19:35
af Glazier
Frænka mín keypti fyrir mig úti í USA nýjann USB kubb hjá bestbuy.com

Kubburinn var svosem ekki dýr, en mér finnst hann ekki vera að virka eðlilega
Þetta er kubburinn: http://www.bestbuy.com/site/SanDisk+-+C ... &cp=1&lp=4

Fyrsta sem ég gerði var að formatta hann sem NTFS til að geta komið stórum fælum inná hann, það gekk fínt og ekkert mál.

Svo þegar ég ætla að setja t.d. 6gb file inná hann, þá byrjar það með alveg rosalegum hraða ca. fyrstu 10 prósentin svo dettur sá hraði niður í um 5mb/s og tekur ca. 30 mín að fara inná hann.
Ef ég prófa 700mb file þá klárar hann ca. 85% af flutningnum og hægir síðan á sér niður í ekkert og tekur 5 mín í að klára dæmið.

Ef hann myndi halda áfram á hraðanum sem hann byrjar á þá tæki undir 3 mín fyrir 6gb file að fara yfir og undir 1 min fyrir 700mb file að fara yfir.
En í staðinn margfaldast þessi tími afþví hraðinn dettur niður eftir nokkrar sec.

Hvað gæti verið að? :roll:

Edit: Var að skoða reviews um kubbinn og fann þetta..

"To start, this drive is an excellent price for the capacity. But it is a 16 GB flash drive that is formatted in FAT32 so you can not put files over 4 GB onto this drive right out of the box. This is useless for a drive this big. So I formatted it to NTFS and transferred a 4.4 GB file. This took 20 minutes with an average write speed of about 4 MB/s. I then formatted the drive to exFAT and transferred the same file. This took 35 minutes with an average transfer rate of 2.9 MB/s.
I bought this drive with the intention of moving large movie files from one computer to the next. This drive is useless for that.
"

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Sun 30. Okt 2011 20:39
af AncientGod
Er að lenda í eins vandamálum bara með þessum kubb http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2024

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Sun 30. Okt 2011 20:45
af chaplin
AncientGod skrifaði:Er að lenda í eins vandamálum bara með þessum kubb http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2024

Er sjálfur með þennna lykil en aldrei lent í vandræðum með hann.

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Sun 30. Okt 2011 20:55
af AncientGod
daanielin skrifaði:
AncientGod skrifaði:Er að lenda í eins vandamálum bara með þessum kubb http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2024

Er sjálfur með þennna lykil en aldrei lent í vandræðum með hann.
Já ok ég er bara óheppin, byrja að fá svakalega hraða en svo eftir svona 10 sec þá fer þetta niður í 1 mb og minna hef formatað hef reynt allt sem mér dettur í hug en lagast ekki =S

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Sun 30. Okt 2011 21:10
af Kristján
er það ekki með usb lykla og td ssd diska að þeir minnki hraðann þegar það er litið eftir eða það er verið að færa eitthvað lítið.

minnir að ég hafi séð einhver svona read/write bench herna og þvi minni sem skráin var því minnir read/write hraði.

my 2 dollars

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Mán 31. Okt 2011 17:26
af Glazier
Kristján skrifaði:er það ekki með usb lykla og td ssd diska að þeir minnki hraðann þegar það er litið eftir eða það er verið að færa eitthvað lítið.

minnir að ég hafi séð einhver svona read/write bench herna og þvi minni sem skráin var því minnir read/write hraði.

my 2 dollars

Fyrr má nú vera ef þetta á að vera svona.. ef ég er að setja 12gb file inná usb kubb þá tekur það klukkutíma.. varla afþví hann hægir á sér í endann ](*,)

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Mán 31. Okt 2011 17:54
af Klemmi
AncientGod skrifaði:Er að lenda í eins vandamálum bara með þessum kubb http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2024


Þetta er ekki eðlilegt, ef þú mátt missa lykilinn í einhverja klukkutíma þá mæli ég með því að kíkja með hann niðrí Bæjarlind og láta strákana líta á hann :)

Ef hann reynist gallaður (ef strákarnir ná s.s. að framkalla þessa bilun) að þá ættu þeir að skipta honum út fyrir þig, en leiðindi auðvitað að lenda í biluðum kubb :(

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Mán 31. Okt 2011 19:20
af AncientGod
Klemmi skrifaði:
AncientGod skrifaði:Er að lenda í eins vandamálum bara með þessum kubb http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2024


Þetta er ekki eðlilegt, ef þú mátt missa lykilinn í einhverja klukkutíma þá mæli ég með því að kíkja með hann niðrí Bæjarlind og láta strákana líta á hann :)

Ef hann reynist gallaður (ef strákarnir ná s.s. að framkalla þessa bilun) að þá ættu þeir að skipta honum út fyrir þig, en leiðindi auðvitað að lenda í biluðum kubb :(
oks ætla að prófa að koma til ykkar með þetta þegar tími gefst.

Re: Vesen með nýjann USB kubb

Sent: Mán 31. Okt 2011 21:29
af Glazier
Er þetta bara ónýtur USB kubbur sem ekkert er hægt að gera við nema sætta sig við þennan asnalega litla hraða?

Edit: Var að senda tölvupóst á bestbuy.com og bíð eftir svari.. efast um að ég fari að standa í því að senda út USB kubb og fá sendann nýjann þar sem hann kostar ekki nema 40$ nýr, en svekkjandi samt að sitja uppi með ónýta vöru.