Síða 1 af 1
Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Mið 26. Okt 2011 20:58
af painkilla
Sælir
Er með tölua sem ég var að setja saman en fæ ekki mynd á skjáinn.
Þegar ég ræsi hana þá heyrist 1 píp, sem á að segja að allt sé eðlilegt er það ekki ?
Er búinn að prófa að setja minniskubbana í mismundi slot og starta með einn kubb, er líka búinn að skjákortið úr og setja það aftur í. Skjákortið og allar viftur fara í gang þegar ég ræsi. Ætla að reyna að ræsa með annað skjákort þegar ég fæ annað. Hvað haldiði að sé mögulega að ?
Specs:
Ati radeon hd sapphire 4870 1 gb.
AMD x6 Phenom II 1050 T
GA-MA770T-UD3P rev 1.0
Corsair CMV4GX3M2A1333C9
Inter Tech 700w
Coolermaster hyper 212 plus
Fyrirfram þakkir.
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Mið 26. Okt 2011 21:19
af xaim
Erfitt að segja hvað 1 beep er nema maður viti hvaða móðurborð þú ert að nota ..þessi beeps eru misjöfn eftir framleiðanda
Getur prufað eitt
Ef þetta er ekki nýtt móðurborð, prufaðu að hreinsa til í slotinu þeas sem þú stingur skjákortinu í eflaust ryk þar á milli og svo getur líka verið ef skjákortið er ekki nýtt að tengi-pinnarnir sem stingast í slottið er fittugt, getur notað t.d strokuleður til að hreinsa það bara gera það mjúklega ...
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Mið 26. Okt 2011 23:37
af painkilla
xaim skrifaði:Erfitt að segja hvað 1 beep er nema maður viti hvaða móðurborð þú ert að nota ..þessi beeps eru misjöfn eftir framleiðanda
Getur prufað eitt
Ef þetta er ekki nýtt móðurborð, prufaðu að hreinsa til í slotinu þeas sem þú stingur skjákortinu í eflaust ryk þar á milli og svo getur líka verið ef skjákortið er ekki nýtt að tengi-pinnarnir sem stingast í slottið er fittugt, getur notað t.d strokuleður til að hreinsa það bara gera það mjúklega ...
Þetta er Gigabyte GA-MA770T-UD3P móðurborð, og þetta er 1 stutt beep sem kemur. En ég prófa þetta !
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Fim 27. Okt 2011 00:17
af Krisseh
Með fyrsta start á EVGA GTX 570 þá verður maður að nota VGA-DVI millistykkið.
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Fim 27. Okt 2011 15:44
af painkilla
Væri fínt að fá fleiri svör við þessu vandamáli mínu...
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Fim 27. Okt 2011 16:00
af Klaufi
Eitt stutt píp er að mig minnir "Succesful boot" á þessi borði.
Hvaða tengimöguleikar eru á skjákortinu?
Hefurðu tök á að prufa annað skjákort?
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Fim 27. Okt 2011 16:23
af Plushy
Lenti einu sinni í vandamáli þar sem Reset takkinn var eitthvað bilaður. Hann var fastur á þann hátt að tölvan var endalaust að kvikna, bíp, slökkna, kvikna aftur, bíp, slökkna o.s.frv. Tókum bara reset takkann úr sambandi og allt gekk vel.
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Fim 27. Okt 2011 18:01
af lukkuláki
Straumtengið tengt í skjákortið ??
Re: Fæ ekki mynd á skjáinn.
Sent: Fim 27. Okt 2011 18:17
af painkilla
Plushy skrifaði:Lenti einu sinni í vandamáli þar sem Reset takkinn var eitthvað bilaður. Hann var fastur á þann hátt að tölvan var endalaust að kvikna, bíp, slökkna, kvikna aftur, bíp, slökkna o.s.frv. Tókum bara reset takkann úr sambandi og allt gekk vel.
Nei það virkar ekki.
Klaufi skrifaði:Eitt stutt píp er að mig minnir "Succesful boot" á þessi borði.
Hvaða tengimöguleikar eru á skjákortinu?
Hefurðu tök á að prufa annað skjákort?
Það er tvö DVI tengi og eitt S-video plug.
Ætla að prófa annað skjákort í kvöld.
lukkuláki skrifaði:Straumtengið tengt í skjákortið ??
Já auðvitað