Síða 1 af 1

Hvernig fæ ég 4gpus til að virka í Bf3 ?

Sent: Mið 26. Okt 2011 18:36
af kristinnhh
Sælir strákar

Er í smá veseni . Ég er með 2x 6870x2 kort í crossfire. Og ég get stillt í AMD Center 2,3 eða 4 gpus. Og ég er að ná betra performanci með 2gpus finnst mér enn 4 gpus
Sem er mjög skrýtið. Er að heyra að ætti að koma nýr Crossfire alvöru driver frá AMD á næstu dögum. Er núna með 11.9 catalyst , 11.10 driverarnir höndluðu ekki neitt hjá mér og cröshuðu alltaf.

Enn ef þið eruð með einhver ráð endilega skjótið

Fyrirfram þakkir

Re: Hvernig fæ ég 4gpus til að virka í Bf3 ?

Sent: Mið 26. Okt 2011 19:11
af Bioeight
Búinn að setja inn nýjasta Catalyst Application Profiles ? -> http://forums.guru3d.com/showthread.php?t=353013

Re: Hvernig fæ ég 4gpus til að virka í Bf3 ?

Sent: Mið 26. Okt 2011 21:54
af kristinnhh
Heyrðu vá þvílíkur munur ! Takk kærlega fyrir the heads up.

Núna er ég með Bf 3 á 4Gpus í Ultra með allt á hæsta og er að ná average fps í 64cq 70-90 ! Þvílíkur munur