Síða 1 af 1

Uppfærsluspurningar

Sent: Þri 25. Okt 2011 18:13
af capteinninn
Er að meta að uppfæra tölvuna fljótlega til að geta spilað BF3 eins og boss.

Tölvan mín í augnablikinu er:
Intel Core i3 530 @ 2.93GHz
4,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)
ASRock H55M Pro (CPUSocket)
768MB GeForce GTX 460

Hvað ætti ég að uppfæra?
Get ég keypt annað GeForce kort og sli-tengt það á milli í stað þess að kaupa nýtt skjákort?
Á ég ekki að fá mér i5 örgjörva líka og jafnvel meira minni?

Þakka aðstoð

Re: Uppfærsluspurningar

Sent: Þri 25. Okt 2011 18:18
af Gizzly
Amk hraðara minni imho

Re: Uppfærsluspurningar

Sent: Þri 25. Okt 2011 18:20
af mundivalur
Værir góður með 2x460 sli og en betri með i5 :D

Re: Uppfærsluspurningar

Sent: Þri 25. Okt 2011 18:22
af BirkirEl
þetta mobo stiður ekki sli skv mínum lesningum.

værir góður með gtx570 og 2500k :happy

fara svo í eithvað gott 1600 minni

*bætt við*

1156, fljótfærni í mér. ferð ekki í 2500k þá :sleezyjoe

nema að þú farir í nýtt mobo líka, all inn bara

Re: Uppfærsluspurningar

Sent: Þri 25. Okt 2011 18:31
af Kristján
hvaða budget erum við að vinna með ?

getur fengi ráðleggingu um að kaupa nýja tölvu eða setja:
1st gen i5, er hann ekki 1156
6gb minni
gtx 570

Re: Uppfærsluspurningar

Sent: Þri 25. Okt 2011 18:34
af mundivalur
Það er rétt styður ekki SLI Bara Crossfire ! Og hann er með 1333mhz minni :D