Síða 1 af 1

Skoða flakkara í windows 7 sem er settur upp í mac

Sent: Mán 24. Okt 2011 21:55
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Mig langar að athuga hvernig ég fer að því að sjá og bæta á flakkara sem að er settur upp í mac, get bara ekki með nokkru mót séð neitt á honum, en það er eitthvað á honum sem að ekki má týnast, er eitthvað sem að hægt er að gera?

Re: Skoða flakkara í windows 7 sem er settur upp í mac

Sent: Mán 24. Okt 2011 22:14
af Oak
tengja hann aftur við makkann og bjarga því sem á honum er og formatta svo aftur sem ExFat eða NTFS (ef þú ferð í NTFS þá þarftu Paragon NTFS á makkann til að skrifa á diskinn...)

Re: Skoða flakkara í windows 7 sem er settur upp í mac

Sent: Mán 24. Okt 2011 22:49
af teitan

Re: Skoða flakkara í windows 7 sem er settur upp í mac

Sent: Fim 27. Okt 2011 13:34
af krat
PepsiMaxIsti skrifaði:Góðan dag
Mig langar að athuga hvernig ég fer að því að sjá og bæta á flakkara sem að er settur upp í mac, get bara ekki með nokkru mót séð neitt á honum, en það er eitthvað á honum sem að ekki má týnast, er eitthvað sem að hægt er að gera?


Mac nýtist við annað skráar kerfi heldur en windows, það er til svo kallað Universal skráakerfi sem heitir FAT32 (1 galli við það þar sem það styður ekki skrár sem eru stærri en 4GB)
Svo þú þarft forrit til að skoða upplýsingar á disknum og setja síðan í annað formatt þegar þú ert búinn að ná í þær