Síða 1 af 1
"EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Sun 23. Okt 2011 21:58
af ViktorS
Er nauðsynlegt að tengja snúru í þetta slot á móðurborðinu, alveg eins slot og passar fyrir 8pin snúru í aflgjafa en sé ekki alveg tilganginn með öðru tengi ef ég er með 24pin tengt.
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Sun 23. Okt 2011 22:04
af cure
er þetta 2 x 4 pin tengi við hliðina á örgjörvanum ? ef svo er þarftu að tengja það.
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Sun 23. Okt 2011 22:05
af MatroX
ViktorS skrifaði:Er nauðsynlegt að tengja snúru í þetta slot á móðurborðinu, alveg eins slot og passar fyrir 8pin snúru í aflgjafa en sé ekki alveg tilganginn með öðru tengi ef ég er með 24pin tengt.
þú verður að tengja snúru í þetta.
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Sun 23. Okt 2011 22:08
af ViktorS
cure82 skrifaði:er þetta 2 x 4 pin tengi við hliðina á örgjörvanum ? ef svo er þarftu að tengja það.
Akkúrat.
MatroX skrifaði:ViktorS skrifaði:Er nauðsynlegt að tengja snúru í þetta slot á móðurborðinu, alveg eins slot og passar fyrir 8pin snúru í aflgjafa en sé ekki alveg tilganginn með öðru tengi ef ég er með 24pin tengt.
þú verður að tengja snúru í þetta.
8pin í aflgjafann?
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Sun 23. Okt 2011 22:10
af MatroX
þú ert að tala um þetta er þæki hjá örgjörvanum?

ef svo er þarftu að taka 8pin snúru úr aflgjafanum og tengja í þetta
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Sun 23. Okt 2011 22:18
af ViktorS
MatroX skrifaði:þú ert að tala um þetta er þæki hjá örgjörvanum?

ef svo er þarftu að taka 8pin snúru úr aflgjafanum og tengja í þetta
Jab, er að tala um þetta.
Takk fyrir.
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Sun 23. Okt 2011 23:00
af Viktor
Getur tengt 4pin tengi í þetta
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Þri 25. Okt 2011 08:41
af ViktorS
Sallarólegur skrifaði:Getur tengt 4pin tengi í þetta
Tók einmitt eftir því í manualnum hjá móðurborðinu núna nýlega.
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sent: Þri 25. Okt 2011 09:32
af mundivalur
hehe tölvan startar ekki án þess,ætti að starta eftir þetta
