Windows editor forrit,
Sent: Fös 21. Okt 2011 00:41
af Black
ég fann einhvertíman forrit þar sem ég gat breytt stýrikerfinu mínu fyrir format, s.s ég gat sett það þannig að það myndi t.d setja upp forritinn mín á meðan ég væri að formata tölvuna s.s þegar ég er búinn að formata þá er komið í hana winrar,word,photoshop,etc man ekki hvað forritið heitir, en þetta er einhvað thirdparty dæmi any ideas ?
Re: Windows editor forrit,
Sent: Fös 21. Okt 2011 01:10
af capteinninn
Veit ekki um nákvæmlega forritið sem þú ert að leita að en ég nota alltaf ninite eftir að ég er nýbúinn að setja upp windows stýrikerfið. Losnar við alla installer gluggana og það dæmi
http://www.ninite.com
Re: Windows editor forrit,
Sent: Fös 21. Okt 2011 01:13
af Black
hannesstef skrifaði:Veit ekki um nákvæmlega forritið sem þú ert að leita að en ég nota alltaf ninite eftir að ég er nýbúinn að setja upp windows stýrikerfið. Losnar við alla installer gluggana og það dæmi
http://www.ninite.com
ah þetta líka snilld

nota þetta bara

.
væri samt til í að vita hvað hitt heitir ef einhver hefur hugmynd um það!
Re: Windows editor forrit,
Sent: Fös 21. Okt 2011 04:06
af rapport
Re: Windows editor forrit,
Sent: Fös 21. Okt 2011 08:45
af codec
Re: Windows editor forrit,
Sent: Fös 21. Okt 2011 08:49
af viddi
RT Se7en Lite kannski ?
http://www.rt7lite.com/
Re: Windows editor forrit,
Sent: Fös 21. Okt 2011 11:23
af Black
ah þetta er forritið sem ég var að leita af

vissi bara ekkert hvað ég átti að skrifa á google
Þakka þér kærlega fyrir
viddi