Uppsetning ?
Sent: Mán 17. Okt 2011 20:19
Gott kvöld.
Ég var í bölvuðum vandræðum með skjáinn minn um daginn og lét félaga minn kíkja á hana sem er mjög klár tölvukall. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að það sé best að setja windowsið alveg upp á nýtt. Hann gerir það og virkar fínt hjá honum. Svo þegar ég ætla að kveikja á tölvunni, þá keyrir hún sig upp í windows, en svo þegar ég ætla að hreyfa músina þá er allt í slow motion og ég ákveð að restarta tölvunni. Svo þegar það er búið þá nær hún ekki að keyra sig upp. Fer alltaf í þann möguleika að bjóða mér að fara í save mode og fleirri valmöguleika.
Er eitthver hér sem mögulega veit hvað gæti verið að ?
Ég var í bölvuðum vandræðum með skjáinn minn um daginn og lét félaga minn kíkja á hana sem er mjög klár tölvukall. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að það sé best að setja windowsið alveg upp á nýtt. Hann gerir það og virkar fínt hjá honum. Svo þegar ég ætla að kveikja á tölvunni, þá keyrir hún sig upp í windows, en svo þegar ég ætla að hreyfa músina þá er allt í slow motion og ég ákveð að restarta tölvunni. Svo þegar það er búið þá nær hún ekki að keyra sig upp. Fer alltaf í þann möguleika að bjóða mér að fara í save mode og fleirri valmöguleika.
Er eitthver hér sem mögulega veit hvað gæti verið að ?