Gott kvöld.
Ég var í bölvuðum vandræðum með skjáinn minn um daginn og lét félaga minn kíkja á hana sem er mjög klár tölvukall. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að það sé best að setja windowsið alveg upp á nýtt. Hann gerir það og virkar fínt hjá honum. Svo þegar ég ætla að kveikja á tölvunni, þá keyrir hún sig upp í windows, en svo þegar ég ætla að hreyfa músina þá er allt í slow motion og ég ákveð að restarta tölvunni. Svo þegar það er búið þá nær hún ekki að keyra sig upp. Fer alltaf í þann möguleika að bjóða mér að fara í save mode og fleirri valmöguleika.
Er eitthver hér sem mögulega veit hvað gæti verið að ?
Uppsetning ?
-
TraustiSig
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning ?
er búið að athuga hvort að diskurinn sem þið eruð að setja upp os á sé í 100% lagi ?
Now look at the location
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning ?
Hvernig tölva er þetta? Var þessi klári tölvukall búin að prófa vélbúnaðin áður en að hann dæmdi að Uppsettning væri eina sem þyrfti að gera? Ss athuga vinnsluminni, HDD ofl?
Mjög líklega bilaður HDD myndi ég giska, prófaðu að keyra HDD test á disknum td með því að sækja http://www.ultimatebootcd.com/download.html og brenna þetta á geisladisk og ræsa tölvuna upp á disknum og keyra bæði HDD test og MEM test.
Svo mæli ég með því að þú kíkir aðeins yfir reglunar á þessu spjallborði.
Mjög líklega bilaður HDD myndi ég giska, prófaðu að keyra HDD test á disknum td með því að sækja http://www.ultimatebootcd.com/download.html og brenna þetta á geisladisk og ræsa tölvuna upp á disknum og keyra bæði HDD test og MEM test.
Svo mæli ég með því að þú kíkir aðeins yfir reglunar á þessu spjallborði.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |