Síða 1 af 1
PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 18:34
af Oak
Ég er með 32 GB PNY kubb úr Tölvutækni og hann virðist vera eitthvað tregur að koma inn í Makkanum sem ég er með. Einhver sem kannast við þetta vandamál eða er kubburinn bara gallaður...?
Kv. Oak
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 18:36
af worghal
sést hann í disk utility ?
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 18:38
af Oak
nibb en það fer eftir því hvaða tölvu ég tengi hann við...
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 18:39
af worghal
ertu með annann makka til að prufa hann við ?
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 18:41
af Oak
ekki akkurat núna nei

Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 19:04
af GuðjónR
Gæti verið að makkinn þinn sé vandlátur....
Ertu búinn að prófa öll USB portin?
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:09
af Oak
þessi tvö virka fínt en vilja bara ekki taka við þessum blessaða kubb

Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 21:17
af Viktor
Búinn að prufa hann í PC?

Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:00
af Oak
Eins og ég segi hann virkar alveg en ekki í þessum makka sem ég er með...virkaði um daginn en virðist ekki virka núna. Var búinn að prufa hann í nýjum Macbook Pro og þar virkaði hann fínt líka en hann er eitthvað erfiður í þessari vél...
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:00
af worghal
og aðrir kubbar virka í þessum usb tengjum ?
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:02
af AncientGod
Ertu með þennan ?
hér, er með svona líka hann virkar perfect hjá mér með öllum pc tölvum og einn mac tölvu í skólanum.
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:06
af Oak
jamm ég er með þennan. Er svo sem ekki búinn að prufa að minniskubba en t.d. utanáliggjandi diskar virka fínt.
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:19
af worghal
Oak skrifaði:jamm ég er með þennan. Er svo sem ekki búinn að prufa að minniskubba en t.d. utanáliggjandi diskar virka fínt.
búinn að prufa flakkara sem fær sitt afl úr usb ?
Re: PNY kubbur tregur í Mac
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:35
af Oak
ég prufaði annan kubb og hann virkaði fínt