PNY kubbur tregur í Mac

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 18:34

Ég er með 32 GB PNY kubb úr Tölvutækni og hann virðist vera eitthvað tregur að koma inn í Makkanum sem ég er með. Einhver sem kannast við þetta vandamál eða er kubburinn bara gallaður...?

Kv. Oak


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf worghal » Sun 16. Okt 2011 18:36

sést hann í disk utility ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 18:38

nibb en það fer eftir því hvaða tölvu ég tengi hann við...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf worghal » Sun 16. Okt 2011 18:39

ertu með annann makka til að prufa hann við ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 18:41

ekki akkurat núna nei :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf GuðjónR » Sun 16. Okt 2011 19:04

Gæti verið að makkinn þinn sé vandlátur....
Ertu búinn að prófa öll USB portin?



Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 21:09

þessi tvö virka fínt en vilja bara ekki taka við þessum blessaða kubb :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Viktor » Sun 16. Okt 2011 21:17

Búinn að prufa hann í PC?

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 22:00

Eins og ég segi hann virkar alveg en ekki í þessum makka sem ég er með...virkaði um daginn en virðist ekki virka núna. Var búinn að prufa hann í nýjum Macbook Pro og þar virkaði hann fínt líka en hann er eitthvað erfiður í þessari vél...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf worghal » Sun 16. Okt 2011 22:00

og aðrir kubbar virka í þessum usb tengjum ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf AncientGod » Sun 16. Okt 2011 22:02

Ertu með þennan ? hér, er með svona líka hann virkar perfect hjá mér með öllum pc tölvum og einn mac tölvu í skólanum.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 22:06

jamm ég er með þennan. Er svo sem ekki búinn að prufa að minniskubba en t.d. utanáliggjandi diskar virka fínt.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf worghal » Sun 16. Okt 2011 22:19

Oak skrifaði:jamm ég er með þennan. Er svo sem ekki búinn að prufa að minniskubba en t.d. utanáliggjandi diskar virka fínt.

búinn að prufa flakkara sem fær sitt afl úr usb ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: PNY kubbur tregur í Mac

Pósturaf Oak » Sun 16. Okt 2011 22:35

ég prufaði annan kubb og hann virkaði fínt


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64