Get ég geymt leiki í sjónvarpsflakkaranum?
Sent: Lau 15. Okt 2011 15:02
Sælir
Er ekki alveg óhætt að geyma leiki og forrit og þess háttar í sjónvarpsflakkaranum? Málið er að ég hef 2 hraða diska utanáligjandi sem eru orðnir fullir og hef bara þennan eina kost.
Er ekki harði diskurinn í sjónvarpsflakkarnum bara venjulegur diskur?
Kv
Er ekki alveg óhætt að geyma leiki og forrit og þess háttar í sjónvarpsflakkaranum? Málið er að ég hef 2 hraða diska utanáligjandi sem eru orðnir fullir og hef bara þennan eina kost.
Er ekki harði diskurinn í sjónvarpsflakkarnum bara venjulegur diskur?
Kv