Síða 1 af 1

Get ég geymt leiki í sjónvarpsflakkaranum?

Sent: Lau 15. Okt 2011 15:02
af frikki1974
Sælir

Er ekki alveg óhætt að geyma leiki og forrit og þess háttar í sjónvarpsflakkaranum? Málið er að ég hef 2 hraða diska utanáligjandi sem eru orðnir fullir og hef bara þennan eina kost.

Er ekki harði diskurinn í sjónvarpsflakkarnum bara venjulegur diskur?

Kv

Re: Get ég geymt leiki í sjónvarpsflakkaranum?

Sent: Lau 15. Okt 2011 15:29
af Cascade
Já þetta er bara venjulegur HDD

Re: Get ég geymt leiki í sjónvarpsflakkaranum?

Sent: Lau 15. Okt 2011 15:31
af frikki1974
Cascade skrifaði:Já þetta er bara venjulegur HDD


Allt í lagi kall og þakka þér svarið:)