Síða 1 af 1
Hitatölukeppni !
Sent: Fös 14. Okt 2011 18:11
af kjarribesti
Jæja vaktarar nú er það keppni.
Sýniði mynd af ykkar speccy sem sýnir cpu hita skjákortshita og harðdiskahita í sem minnstu load-i. Með notepad opið og vaktarnafninu og skrifiði meðaltalið.
s.s allar hitatölur sem þið sjáið deilt með fjölda skynjara.
Ég mun skrifa einungis fyrsta sætið og lægsta sætið hérna.
Megið líka henda inn hvernig kassa þið eruð með svo það sé hægt að dæma.
Ég :

- speccs.JPG (138.79 KiB) Skoðað 2907 sinnum
1.Sæti: Black - 29°
Loser: TraustiSig - Með sinn Vertex 3 - 46,444°
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Fös 14. Okt 2011 18:21
af kobbi keppz

- Whazzup.png (149.32 KiB) Skoðað 2882 sinnum
svona lítur þetta nú út

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Fös 14. Okt 2011 18:22
af kjarribesti
Ég tek meðaltal
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Fös 14. Okt 2011 18:27
af cure
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Fös 14. Okt 2011 18:28
af kjarribesti
cure82 skrifaði:[img]http://i56.tinypic.com/34hjfo4.png[mg]
skrifiði bara meðaltalið sjálfir

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Fös 14. Okt 2011 19:51
af Black

- ég er að vinna keppnina !14/10/11
- i win.jpg (290.78 KiB) Skoðað 2699 sinnum
29° ég get náð betra, var bara ekkert að hafa fyrir þessu

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 14:03
af Victordp
Black skrifaði:i win.jpg
29° ég get náð betra, var bara ekkert að hafa fyrir þessu

Hvað er þessi tölva gömul og hvernig nærðu svona lágu :O ?
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 14:08
af astro
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 14:14
af TraustiSig

Elska hitatölurnar á SSD disknum..
Speccy segir:

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 14:41
af nonesenze
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 14:46
af blitz
Hverjum er ekki skítsama um idle tölur?
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 17:27
af MatroX
afhverju ekki að koma í keppni um tölur í 100% load?
setja bara prime95 í gang og furmark fyrir skjákortið?
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 20:41
af littli-Jake
Vá. Og ég sem var svo sáttur með minn E8400 @ 44°C
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 20:47
af KrissiK

Sirka svona 32gráður
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 20:48
af AncientGod
ég mun tapa =D

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 20:51
af MatroX
AncientGod skrifaði:ég mun tapa =D
haha nei ég er með 3x 580gtx kramin saman
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 20:52
af AncientGod
mjög pirrandi að það er svo litið pláss í crossfire, efra kortið er að kafna þótt það er twinfrozer samt sirka 1 cm bill á milli =S
Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:05
af chaplin
Erfitt að mestast um hitastig þar sem hitinn er afstæður. Fer mikið eftir herbergishita, skynjörum á vélbúnaði, hvernig hugbúnaður les hitan osfv. Ef þetta ætti að vera legit þyrftu menn einnig að posta herbergishitanum, vera með nákvæmlega sama vélbúnað og sömu útgáfu að hugbúnaði osfv. þám eins og Árni sagði, að setja vélbúnaðinn í álag. En ætli ég sé ekki bara að vera leiðinlegur með óþarfarvesen..

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:43
af biturk
af hverju mega menn ekki bara skemmta sér? það þarf ekki alltaf að ganga alla leið og fara yfir strikið í keppnum

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 22:51
af Glazier
daanielin skrifaði:Erfitt að mestast um hitastig þar sem hitinn er afstæður. Fer mikið eftir herbergishita, skynjörum á vélbúnaði, hvernig hugbúnaður les hitan osfv. Ef þetta ætti að vera legit þyrftu menn einnig að posta herbergishitanum, vera með nákvæmlega sama vélbúnað og sömu útgáfu að hugbúnaði osfv. þám eins og Árni sagði, að setja vélbúnaðinn í álag. En ætli ég sé ekki bara að vera leiðinlegur með óþarfarvesen..

Fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá þetta var að til að vinna getur maður slökkt á tölvunni og kælt hana alveg niður, kveikt svo á henni og tékkað tölurnar strax áður en hún nær normal hita

Re: Hitatölukeppni !
Sent: Sun 16. Okt 2011 23:07
af chaplin
Glazier skrifaði:Fyrsta sem ég hugsaði þegar ég sá þetta var að til að vinna getur maður slökkt á tölvunni og kælt hana alveg niður, kveikt svo á henni og tékkað tölurnar strax áður en hún nær normal hita

1. Setja tölvuna inn í ískáp.
2. Kveikja á tölvunni með monitor forrit í startup.
3. PrtSc
4. ???
5. Profit
