Driver fyrir móðurborð
Sent: Fim 13. Okt 2011 21:39
af minuZ
Sælir ég var að setja upp gömlu tölvuna mína aftur og ég finna ekki drivera fyrir borðið sem eru fyrir windows 7, þetta er ECS 945A-P (american trendline Inc.) , getur eitthver hjálpað mér að finna þetta?
Re: Driver fyrir móðurborð
Sent: Fim 13. Okt 2011 22:10
af Zorglub
http://www.ecs.com.tw/ECSWebSite_2007/D ... 20%20(V1.1)&CategoryID=1&MenuID=82&LanID=0
Þetta?
Ef svo er ertu búinn að prófa Vista driverana?
Ertu búinn að prófa Windows update?
Re: Driver fyrir móðurborð
Sent: Fim 13. Okt 2011 22:11
af gutti
Re: Driver fyrir móðurborð
Sent: Fim 13. Okt 2011 23:41
af minuZ
Gleymdi að taka það fram að mig vantar driverinn sem kemur netkortinu á stað, tölvan sem sagt kemst ekki á netið.
Re: Driver fyrir móðurborð
Sent: Fös 14. Okt 2011 01:53
af Einsinn
minuZ skrifaði:Gleymdi að taka það fram að mig vantar driverinn sem kemur netkortinu á stað, tölvan sem sagt kemst ekki á netið.
http://www.realtek.com/Downloads/downloadsView.aspx?Langid=1&PNid=14&PFid=6&Level=5&Conn=4&DownTypeID=3&GetDown=false#1 þessir ættu að virka skv. því sem eg fann um borðið er Realtek 8100c kubbur
Re: Driver fyrir móðurborð
Sent: Lau 15. Okt 2011 16:44
af gutti
Re: Driver fyrir móðurborð
Sent: Lau 15. Okt 2011 17:02
af beatmaster
Ef að þú ert með V1.1 af þessu borði þá er
þetta rétti driver-inn
Ef að þú ert með V2.1 eða V3.0 þá er það
þessi driver