Uppfæra móðurborð, jay or ney?
Sent: Fim 13. Okt 2011 10:09
Nú er ég að velta fyrir mér að uppfæra móðurborðið hjá mér, er með AM2+ móðurborð (ddr2 minni), http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=A770DE%2b og 4gb pc3200 minni.
Hversu mikinn mun mundi ég finna á því að fara upp í am3+ móðurborð með 1600mhz ddr3 minni; http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3782&id_sub=4870&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_M5A97
Er með AMD 955 BE Phenom örgjörva og GTS250 skjákort.
Hversu mikinn mun mundi ég finna á því að fara upp í am3+ móðurborð með 1600mhz ddr3 minni; http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3782&id_sub=4870&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_M5A97
Er með AMD 955 BE Phenom örgjörva og GTS250 skjákort.