Síða 1 af 1

Spurning um HDD og SSD

Sent: Mið 12. Okt 2011 17:53
af niCky-
Veit ekkert um SSD, en sé að það er rosalega vinsælt hérna, hver er eiginlega munurinn á SSD og HDD og hvaða tilgangi þjónar SSD fyrir mig t.d sem gamer?

Re: Spurning um HDD og SSD

Sent: Mið 12. Okt 2011 18:04
af kubbur
hdd vinnur á plötum sem þarf að snúa, og utan um plöturnar eru lesarar sem lesa gögnin
ssd vinnur á transistorum sem skrifa gögn á sig, og hafa enga hreyfanlega parta

ssd geta flutt meira magn af gögnum á styttri tíma en venjulegir harðir diskar, þeir hafa einnig minni viðbragðstíma

Re: Spurning um HDD og SSD

Sent: Mið 12. Okt 2011 18:26
af mundivalur
er bara fljótari að starta leiknum ekkert annað en allt sem þú gerir í windows verður miklu hraðara
http://www.youtube.com/watch?v=6jsHpNkDQn0
edit* þetta er miklu hraðara en í vídeóinu hann er nefnilega með AMD :sleezyjoe djókí djók