Síða 1 af 1
Að búa til 8-pin snúru úr 6-pin snúru
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:37
af niCky-
Ég er með skjákort sem þarf 1x8-Pin og 1x-6-Pin, og er ekki með neina 8-pin snúru ur aflgjafanum, en er að vísu með 3 6-pinna modulator snúrur úr aflgjafanum, gæti ég búið til 8-Pin snúru úr 6-pinna snúru? Og væri það öruggt? Gæti það skemmt skjákortið eitthvað ?
Re: Að búa til 8-pin snúru úr 6-pin snúru
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:40
af AncientGod
omg drengur klaufi var búin að segja að hann gæti gert þetta þarft ekki að spamma inn þráðum !
Re: Að búa til 8-pin snúru úr 6-pin snúru
Sent: Mið 12. Okt 2011 01:52
af niCky-
AncientGod skrifaði:omg drengur klaufi var búin að segja að hann gæti gert þetta þarft ekki að spamma inn þráðum !
Var bara að pæla í því hvort þetta væri safe eða gera þetta eður ekki? Og hvort það kæmi nægilegur straumur
Re: Að búa til 8-pin snúru úr 6-pin snúru
Sent: Mið 12. Okt 2011 07:31
af niCky-
upp
Re: Að búa til 8-pin snúru úr 6-pin snúru
Sent: Mið 12. Okt 2011 07:34
af vesley
Þar sem þessi þráður mun vera læstur og ég er alveg pottþéttur á því að þú færð viðvörun þá mæli ég með að þú farir að lesa reglurnar vandlega.