Tölva bluescreenar öðru hvoru.
Sent: Þri 11. Okt 2011 19:22
Sælir,
setti saman tölvu í ágúst...
Asus P8P67-M PRO LGA1155/ Intel P67 B3
Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 3.4GHz
Mushkin Enhanced Blackline 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800)
MSI nVidia GeForce GTX570 1280MB
Allt virkaði fínt í svona 2-3 vikur þangað til ég fékk eitt stykki bluescreen. Ég bara restartaði og fékk það ekki aftur fyrr en svona viku seinna.
Þá prófaði ég að reinstalla windows en það kom alltaf aftur og aftur og er búið að koma svona 1sinni á dag í svona 2-3 vikur.
Athugaði hvort hún væri að ofhitna en það var allt í kringum 40°C ...
Takk fyrir
setti saman tölvu í ágúst...
Asus P8P67-M PRO LGA1155/ Intel P67 B3
Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 3.4GHz
Mushkin Enhanced Blackline 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800)
MSI nVidia GeForce GTX570 1280MB
Allt virkaði fínt í svona 2-3 vikur þangað til ég fékk eitt stykki bluescreen. Ég bara restartaði og fékk það ekki aftur fyrr en svona viku seinna.
Þá prófaði ég að reinstalla windows en það kom alltaf aftur og aftur og er búið að koma svona 1sinni á dag í svona 2-3 vikur.
Athugaði hvort hún væri að ofhitna en það var allt í kringum 40°C ...
Takk fyrir