ÓE : flakkara með upptökumöguleika

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ÓE : flakkara með upptökumöguleika

Pósturaf bulldog » Mán 10. Okt 2011 23:15

Sælir félagar

Ég er að leita mér að flakkara með upptökumöguleika s.s. að hann taki upp beint úr sjónvarpi. Gætuð þið bent mér á góða flakkara í þeim flokki.