Síða 1 af 1

Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Mán 10. Okt 2011 22:41
af littli-Jake
Ég er semsagt með HDMI kapal úr skjákortinu mínu (HD5750) og allt gengið fínt nema um helgina hætti ég að fá hljóð. Þegar ég fer í sound/playback til að velja hvort ég vilji nota hátalarana eða sjónvarpið er AMD HD Audio Device not plugged in. Er snúran mín ónít eða? finst skrítið að ég missi bara hljóð en ekki mind :-k

Mynd

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Mán 10. Okt 2011 22:46
af tdog
Þú þarft væntanlega að stilla tölvuna á að senda hljóðið út um HDMI kapalinn. Ef að kapallinn væri bilaður fengir þú bara alls ekkert á sjónvarpið.

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Mán 10. Okt 2011 22:52
af littli-Jake
Neðsti gaurinn er stiltur sem difult í gegnum sound og samt kemur ekki neitt

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Mán 10. Okt 2011 22:58
af hagur
Þetta er mjög þekkt issue með AMD kortin.

Fara í device manager, disable-a "ATI Audio Device" og svo enable-a það aftur. Virðist laga þetta í flestum tilvikum.

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Mán 10. Okt 2011 23:28
af littli-Jake
hagur skrifaði:Þetta er mjög þekkt issue með AMD kortin.

Fara í device manager, disable-a "ATI Audio Device" og svo enable-a það aftur. Virðist laga þetta í flestum tilvikum.


Hvar finn ég device manager?

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Mán 10. Okt 2011 23:40
af hagur
Frá Google:


1. Click the Start button to view the Start Menu and then choose the Control Panel option.

2. The Control Panel window opens up.

Now click the System and Security link from this window.

3. The System and Security section of Control Panel opens up and you can see the direct link for the Device Manager.

4. Click on the Device Manager and window opens up.

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Þri 11. Okt 2011 08:18
af FriðrikH
Þú gætir líka þurft að stilla þetta inn í BIOSnum, þ.e.a.s. að hljóðið eigi að fara út um HDMI.

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Þri 11. Okt 2011 16:47
af littli-Jake
Ég prófaði þetta og ekkert breittist

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Þri 11. Okt 2011 22:28
af littli-Jake
FriðrikH skrifaði:Þú gætir líka þurft að stilla þetta inn í BIOSnum, þ.e.a.s. að hljóðið eigi að fara út um HDMI.


Ég eginlega kemst ekki í Biosinn því að ég er með snarvangefið lyklaborð sem respondar ekki fyrr en stýrikerfið er búið að boota

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Fim 13. Okt 2011 17:44
af hagur
USB lyklaborð? Ekki búið að virkja USB keyboard support í bios?

Reddaðu þér PS/2 lyklaborði, farðu í bios-inn og enable it.

Re: Fæ ekki hljóð á sjónvarpið gegnum HDMI

Sent: Fös 14. Okt 2011 13:18
af littli-Jake
hagur skrifaði:USB lyklaborð? Ekki búið að virkja USB keyboard support í bios?

Reddaðu þér PS/2 lyklaborði, farðu í bios-inn og enable it.


Einhver til í að lána mér lyklaborð?