aðstoð við val á aflgjafa
Sent: Mán 10. Okt 2011 19:22
Jæja, þá er ég að fara að uppfæra aflgjafann minn, reyndar soldið í það, þarf að bíða fram að næstu mánaðarmótum.. Allt sem ég er að keyra núna má sjá í undirskrift, en ætla að öllum líkindum að fara í annað 570 kort þegar ég hef efni á því og bulldozer að sjálfsögðu.. og ég er freeeekar viss um að 550w aflgjafi sé ekki að fara að höndla það..
ef þið eruð með einhverjar uppástungur þá væru þær allar vel þegnar..
peace
ef þið eruð með einhverjar uppástungur þá væru þær allar vel þegnar..
peace